Britney hafi haldið framhjá með starfsmanni Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. ágúst 2023 08:14 Britney Spears og Sam Asghari vonast eftir því að geta stækkað fjölskylduna sína. Getty/J. Merritt Sam Ashgari, eiginmaður Britney Spears, hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir að hann sótti um skilnað. Ástæðan fyrir skilnaðinum ku vera framhjáhald Britney en slúðurmiðlar vestanhafs herma að hún hafi haldið við starfsmann sinn. Ashgari tjáði sig í fyrsta skiptið um skilnaðinn á Instagram í gær. Þar skrifaði hann „Eftir sex ár af ást og hollustu við hvort annað, höfum eiginkona mín og ég ákveðið að binda enda á ferðalag okkar.“ Þá segir einnig „Við munum halda í ástina og viðringuna sem við berum til hvors annars og ég óska henni hins besta alltaf. Skíturinn skeður. Að biðja um frið virðist fáránlegt svo ég vil bara biðja alla, þar á meðal fjölmiðla, að vera góða og tillitssama.“ Skilaboð Ashgari eru hjartnæm en slúðurmiðlar vestanhafs segja að síðustu vikur sambandsins hafi verið ansi erfiðar. Sam flutti út eftir mikið rifrildi þeirra hjóna þar sem hann sakaði Britney um framhjáhald. Framhjáhald og óviðeigandi myndbönd Heimildarmenn TMZ segja Sam hafa grunað Britney um framhjáhald með karlkyns starfsmanni heimilisins. Þá hafi hún beðið starfsmann um að taka upp myndband af sér allsberri. Þá herma heimildir TMZ einnig að Asghari hafi lítið sofið á heimili þeirra í Calabasas undanfarna mánuði og reglulega hafi komið til rifrilda milli þeirra. Britney er sögð hafa lagt hendur á Asghari oftar en einu sinni í umræddum rifrildum. Á þriðjudag tók fulltrúi Ashgari fyrir orðróm þess efnis að Ashgari hafi hótað að birta myndefni af Spears nema breytingar yrðu gerðar á kaupmála þeirra hjóna. „Það eru margar staðhæfingar þess efnis að Sam ætli að rengja kaupmála þeirra og sé að hóta því að hagnast á fyrrverandi eiginkonu sinni með myndböndum,“ sagði Brandon Cohen, fulltrúi Sam Ashgari, við Hollywood Reporter. Allar slíkar staðhæfingar væru rangar og Sam myndi alltaf styðja við Britney. Britney hefur ekkert tjáð sig um skilnaðinn en greindi frá því á Instagram að hún ætlaði að kaupa sér hest á næstunni. Britney er að hugsa um að kaup sér hest en hún er óviss um hvernig hest hún eigi að fá sér.Instagram Tímamót Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Ashgari tjáði sig í fyrsta skiptið um skilnaðinn á Instagram í gær. Þar skrifaði hann „Eftir sex ár af ást og hollustu við hvort annað, höfum eiginkona mín og ég ákveðið að binda enda á ferðalag okkar.“ Þá segir einnig „Við munum halda í ástina og viðringuna sem við berum til hvors annars og ég óska henni hins besta alltaf. Skíturinn skeður. Að biðja um frið virðist fáránlegt svo ég vil bara biðja alla, þar á meðal fjölmiðla, að vera góða og tillitssama.“ Skilaboð Ashgari eru hjartnæm en slúðurmiðlar vestanhafs segja að síðustu vikur sambandsins hafi verið ansi erfiðar. Sam flutti út eftir mikið rifrildi þeirra hjóna þar sem hann sakaði Britney um framhjáhald. Framhjáhald og óviðeigandi myndbönd Heimildarmenn TMZ segja Sam hafa grunað Britney um framhjáhald með karlkyns starfsmanni heimilisins. Þá hafi hún beðið starfsmann um að taka upp myndband af sér allsberri. Þá herma heimildir TMZ einnig að Asghari hafi lítið sofið á heimili þeirra í Calabasas undanfarna mánuði og reglulega hafi komið til rifrilda milli þeirra. Britney er sögð hafa lagt hendur á Asghari oftar en einu sinni í umræddum rifrildum. Á þriðjudag tók fulltrúi Ashgari fyrir orðróm þess efnis að Ashgari hafi hótað að birta myndefni af Spears nema breytingar yrðu gerðar á kaupmála þeirra hjóna. „Það eru margar staðhæfingar þess efnis að Sam ætli að rengja kaupmála þeirra og sé að hóta því að hagnast á fyrrverandi eiginkonu sinni með myndböndum,“ sagði Brandon Cohen, fulltrúi Sam Ashgari, við Hollywood Reporter. Allar slíkar staðhæfingar væru rangar og Sam myndi alltaf styðja við Britney. Britney hefur ekkert tjáð sig um skilnaðinn en greindi frá því á Instagram að hún ætlaði að kaupa sér hest á næstunni. Britney er að hugsa um að kaup sér hest en hún er óviss um hvernig hest hún eigi að fá sér.Instagram
Tímamót Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira