Víkingar geta slegið KR út úr bikarnum þriðja árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 16:01 Víkingurinn Danijel Dejan Djuric í baráttu við KR-inginn Kennie Knak Chopart Vísir/Hulda Margrét Víkingur og KR mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti KA. Þetta verður þriðja árið í röð sem félögin mætast í bikarnum en Víkingur hefur bæði árin slegið KR út og farið svo alla leið og unnið bikarinn. Í fyrra vann Víkingur 5-3 sigur á KR í átta liða úrslitunum og árið þar áður vann Víkingur 3-1 sigur í sextán liða úrslitunum. Víkingar hafa unnið þrjá síðustu bikarmeistaratitla, undanfarin tvö ár og svo líka árið 2019. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki klárið vegna kórónuveirufaraldursins. KR-ingar komust síðast í bikarúrslitaleikinn fyrir átta árum eða sumarið 2015. Það ár voru KR-ingar að komast í bikarúrslitin í fimmta sinn á aðeins sex árum. KR var síðast í undanúrslitum bikarsins árið 2020 og drógust þá á móti Val. Leikurinn fór þó aldrei fram vegna Covid-19. Víkingur og KR hafa alls mæst sex sinnum í bikarkeppni og hafa bæði lið unnið þrisvar. Einn sigur KR kom í vítakeppni en það var síðasti bikarsigur Vesturbæinga á Víkingum árið 2005. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira
Þetta verður þriðja árið í röð sem félögin mætast í bikarnum en Víkingur hefur bæði árin slegið KR út og farið svo alla leið og unnið bikarinn. Í fyrra vann Víkingur 5-3 sigur á KR í átta liða úrslitunum og árið þar áður vann Víkingur 3-1 sigur í sextán liða úrslitunum. Víkingar hafa unnið þrjá síðustu bikarmeistaratitla, undanfarin tvö ár og svo líka árið 2019. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki klárið vegna kórónuveirufaraldursins. KR-ingar komust síðast í bikarúrslitaleikinn fyrir átta árum eða sumarið 2015. Það ár voru KR-ingar að komast í bikarúrslitin í fimmta sinn á aðeins sex árum. KR var síðast í undanúrslitum bikarsins árið 2020 og drógust þá á móti Val. Leikurinn fór þó aldrei fram vegna Covid-19. Víkingur og KR hafa alls mæst sex sinnum í bikarkeppni og hafa bæði lið unnið þrisvar. Einn sigur KR kom í vítakeppni en það var síðasti bikarsigur Vesturbæinga á Víkingum árið 2005.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira