Virðast vera aðeins meira en bara vinir Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 09:46 Drake og Sexyy Red hafa verið ansi náin á myndum sem þau hafa birt af sér saman. Instagram Rappararnir Drake og Sexyy Red hafa enn á ný kynnt undir orðróm þess efnis að þau séu aðeins meira en bara vinir. Hin 25 ára Sexyy Red (Kyynþokkafull rauð á íslensku), réttu nafni Janae Nierah Wherry, er lítt þekkt stærð en hefur vakið athygli undanfarið í rappheimum vegna laga á borð við „Pound Town“ og „Shake Sumn“. Fyrr í mánuðinum bættist hún við tónleikaferðalag Drake, It's All a Blur, þar sem hún hitar upp fyrir rapparann kanadíska. Þau höfðu hins vegar kynnst fyrir það þegar Drake spilaði á tónleikaferðalagi sínu í Brooklyn í New York þann 19. júlí. Eftir tónleikana birti Drake mynd af sér á Instagram með Sexyy Red. Á myndinni kyssir Drake hana á hálsinn á meðan hún heldur um höfuð hans. Drake kyssir Sexyy Red á hálsinn baksviðs í Brooklyn.Instagram Við færsluna skrifaði Drake „Kynntist rétt í þessu réttmætri eiginkonu minni @sexyyred.“ Nú hafa þau aftur birt mynd af sér saman á tónleikaferðalaginu. Í þetta skiptið birti Sexyy Red tvær myndir af þeim saman á Instagram þar sem þau eru baksviðs eftir tónleika Drake í Inglewood í Los Angeles. Á myndunum heldur Drake utan um rapparann rauðhærða á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina, bæði með bossann út í loftið og þar sem hún mundar löngutöng. Í myndatexta við myndina lýsti hún Drake sem „manni sínum“. Drake heldur um Sexyy Red á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina.Instagram Það er því spurning hvort parið sé að slá sér upp eða séu bara svona hrikalega góðir vinir. Ástarlíf Drake hefur verið býsna flókið í gegnum tíðina og hefur hann sjaldan enst lengi með hverri kærustu. Hver veit nema hann hafi fundið þá einu réttu í þetta skiptið. Hér fyrir neðan er tónlistarmyndbandið fyrir lagið „Pound Town“ sem kom Sexyy Red á kortið: Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Hin 25 ára Sexyy Red (Kyynþokkafull rauð á íslensku), réttu nafni Janae Nierah Wherry, er lítt þekkt stærð en hefur vakið athygli undanfarið í rappheimum vegna laga á borð við „Pound Town“ og „Shake Sumn“. Fyrr í mánuðinum bættist hún við tónleikaferðalag Drake, It's All a Blur, þar sem hún hitar upp fyrir rapparann kanadíska. Þau höfðu hins vegar kynnst fyrir það þegar Drake spilaði á tónleikaferðalagi sínu í Brooklyn í New York þann 19. júlí. Eftir tónleikana birti Drake mynd af sér á Instagram með Sexyy Red. Á myndinni kyssir Drake hana á hálsinn á meðan hún heldur um höfuð hans. Drake kyssir Sexyy Red á hálsinn baksviðs í Brooklyn.Instagram Við færsluna skrifaði Drake „Kynntist rétt í þessu réttmætri eiginkonu minni @sexyyred.“ Nú hafa þau aftur birt mynd af sér saman á tónleikaferðalaginu. Í þetta skiptið birti Sexyy Red tvær myndir af þeim saman á Instagram þar sem þau eru baksviðs eftir tónleika Drake í Inglewood í Los Angeles. Á myndunum heldur Drake utan um rapparann rauðhærða á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina, bæði með bossann út í loftið og þar sem hún mundar löngutöng. Í myndatexta við myndina lýsti hún Drake sem „manni sínum“. Drake heldur um Sexyy Red á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina.Instagram Það er því spurning hvort parið sé að slá sér upp eða séu bara svona hrikalega góðir vinir. Ástarlíf Drake hefur verið býsna flókið í gegnum tíðina og hefur hann sjaldan enst lengi með hverri kærustu. Hver veit nema hann hafi fundið þá einu réttu í þetta skiptið. Hér fyrir neðan er tónlistarmyndbandið fyrir lagið „Pound Town“ sem kom Sexyy Red á kortið:
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira