Áfall fyrir Englands- og Evrópumeistarana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 19:01 Gæti verið frá keppni fram að jólum. Copa/Getty Images Kevin de Bruyne, einn mikilvægasti leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, verður frá næstu þrjá til fjóra mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. De Bruyne var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Man City vann þrennuna svokölluðu, það er deild, bikar og Evrópu. Alls tók hann þátt í 49 leikjum, gaf 31 stoðsendingu og skoraði 10 mörk. Hann spilaði hins vegar aðeins 36 mínútur í úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem voru enn að plaga hann þegar Man City mætti Burnley í fyrsta leik tímabilsins. Eftir að hafa ekki tekið fullan þátt í undirbúningstímabili City kom á óvart að De Bruyne skildi byrja gegn Burnley og nú virðist það hafa komið í bakið á meisturunum. Hinn 32 ára gamli De Bruyne yfirgaf völlinn snemma leiks og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. Þetta staðfesti Pep á blaðamannafundi fyrr í dag. Um er að ræða „alvarleg meiðsli“ samkvæmt Guardiola og gæti leikmaðurinn þurft að fara í aðgerð. Pep Guardiola confirms Kevin De Bruyne has suffered a serious injury:"We have to decide on surgery but he will be out for a few months." pic.twitter.com/i0B1R7Lhzx— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Man City hóf tímabilið á 3-0 sigri gegn Burnley en nú þarf Guardiola að finna út hvernig hann fyllir skarð De Bruyne sem og İlkay Gündoğan en sá síðarnefndi fór til Barcelona eftir að City-menn tryggðu sér þrennuna síðasta vor. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. 11. ágúst 2023 22:45 Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. 11. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
De Bruyne var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Man City vann þrennuna svokölluðu, það er deild, bikar og Evrópu. Alls tók hann þátt í 49 leikjum, gaf 31 stoðsendingu og skoraði 10 mörk. Hann spilaði hins vegar aðeins 36 mínútur í úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem voru enn að plaga hann þegar Man City mætti Burnley í fyrsta leik tímabilsins. Eftir að hafa ekki tekið fullan þátt í undirbúningstímabili City kom á óvart að De Bruyne skildi byrja gegn Burnley og nú virðist það hafa komið í bakið á meisturunum. Hinn 32 ára gamli De Bruyne yfirgaf völlinn snemma leiks og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. Þetta staðfesti Pep á blaðamannafundi fyrr í dag. Um er að ræða „alvarleg meiðsli“ samkvæmt Guardiola og gæti leikmaðurinn þurft að fara í aðgerð. Pep Guardiola confirms Kevin De Bruyne has suffered a serious injury:"We have to decide on surgery but he will be out for a few months." pic.twitter.com/i0B1R7Lhzx— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Man City hóf tímabilið á 3-0 sigri gegn Burnley en nú þarf Guardiola að finna út hvernig hann fyllir skarð De Bruyne sem og İlkay Gündoğan en sá síðarnefndi fór til Barcelona eftir að City-menn tryggðu sér þrennuna síðasta vor.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. 11. ágúst 2023 22:45 Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. 11. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. 11. ágúst 2023 22:45
Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. 11. ágúst 2023 21:01
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn