De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í kvöld. Copa/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. „Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum. Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira