West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 07:30 Harry Maguire og Scott McTominay með enska deildabikarinn sem þeir unnu saman með Manchester United á síðustu leiktíð. Getty/Matthew Peters Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira