Fyrsta mamman í fegurðarsamkeppni hér á landi Íris Hauksdóttir skrifar 6. ágúst 2023 07:00 María er stolt af því að breyta hugmyndum fólks hvað varðar fegurðarsamkeppnir. aðsend Strangar reglur hafa ríkt varðandi þátttöku kvenna í fegurðarsamkeppnum. Ein af þeim er að keppendur megi ekki hafa eignast börn. Nýskipaður eigandi keppninnar braut þó blað í sögunni nýverið. Fyrsti íslenski keppandinn, María Monica Luisa segist fagna breytingunni enda beri hún stolt þann titil að vera móðir samhliða því að keppast um titilinn Miss Universe Iceland. „Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“ Miss Universe Iceland Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
„Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“
Miss Universe Iceland Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira