Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 23:01 Damar Hamlin virðist vera klár í slaginn á ný David Rosenblum/Getty Images Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. Læknar liðsins gáfu grænt ljós á að Hamlin tæki þátt í æfingum liðsins strax í apríl, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann hné niður í leik og var endurlífgaður á vellinum. Það var þó ekki fyrr en í gær sem Hamlin mætti til leiks í fullum skrúða og tók fullan þátt í æfingunni. „Ég tók ákvörðun um að halda áfram að spila. En ég er að fara í gegnum og melta óteljandi tilfinningar. Ég er ófeiminn við að segja það að stundum er ég örlítið hræddur.“ - Sagði Hamlin í samtali við blaðamenn eftir æfinguna. Hamlin sagði að fréttirnar af hjartastoppi Bronny James hefðu haft mikil áhrif á hann og hann hefði sett sig í samband við fjölskyldu hans og boðið þeim allan þann stuðning sem hann gæti veitt. Hamlin stofnaði góðgerðasamtök meðan hann var enn í háskóla, The Chasing M’s Foundation, en eftir að hann lenti í hjartastoppinu söfnuðust tíu milljónir dollara í söfnun á netinu sem var þó ætluð til að styrkja hann persónulega. Hamlin ákvað að láta þá peninga alla renna til góðgerðasamtakanna. NFL Tengdar fréttir Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
Læknar liðsins gáfu grænt ljós á að Hamlin tæki þátt í æfingum liðsins strax í apríl, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann hné niður í leik og var endurlífgaður á vellinum. Það var þó ekki fyrr en í gær sem Hamlin mætti til leiks í fullum skrúða og tók fullan þátt í æfingunni. „Ég tók ákvörðun um að halda áfram að spila. En ég er að fara í gegnum og melta óteljandi tilfinningar. Ég er ófeiminn við að segja það að stundum er ég örlítið hræddur.“ - Sagði Hamlin í samtali við blaðamenn eftir æfinguna. Hamlin sagði að fréttirnar af hjartastoppi Bronny James hefðu haft mikil áhrif á hann og hann hefði sett sig í samband við fjölskyldu hans og boðið þeim allan þann stuðning sem hann gæti veitt. Hamlin stofnaði góðgerðasamtök meðan hann var enn í háskóla, The Chasing M’s Foundation, en eftir að hann lenti í hjartastoppinu söfnuðust tíu milljónir dollara í söfnun á netinu sem var þó ætluð til að styrkja hann persónulega. Hamlin ákvað að láta þá peninga alla renna til góðgerðasamtakanna.
NFL Tengdar fréttir Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00
Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00
Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30