Einstakt hús hönnunarhjóna í Rjúpufelli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 12:30 Fallegt hús hönnunarhjóna í Breiðholti. Vel skipulagt og smekklegt tvöhundruð fermetra raðhús við Rjúpufell 24 í Breiðholti er til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 105 milljónir. Um er að ræða rúmlega tvöhundruð fermetra hús byggt árið 1974 sem hefur fengið töluverðar endurbætur að innan. Í eldhúsi er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og gaseldavél, auk þess var baðherbergi endurnýjað að fullu. Húsið eru rúmir tvöhundruð fermetrar byggt árið 1974.Fasteignaljósmyndun Hansahillur úr tekki prýða vegginn sem tengir eldhús, stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting í eldhúsi er nýleg með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Retró húsgögn sameina rýmin hússins.Fasteignaljósmyndun Retró-stíll Núverandi eigendur eignarinnar eru hjónin Daníel Stefánsson grafískur hönnuður hjá VERT markaðsstofu og Karitas Pálsdóttir grafískur hönnuður og verkefnastjóri hjá IKEA, sem hafa búið sér einkar fallegt heimili í sannkölluðum retró-stíl. Hansahillur úr tekki prýða vegginn í stofunni þar sem bækur og fallegir munir fá að njóta sín. Retróhúsgögn svo sem stólar, kommóður og hurðir má sjá víðsvegar um húsið sem myndar fallega heildarmynd. Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu flæðandi rými með gegnheilu viðargólfi. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Baðherbergi hefur verið endurnýjað.Fasteignaljósmyndun þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk frístundarýmis í kjallara.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er notalegt.Fasteignaljósmyndun Barnaherbergið er smart og hlýlegt.Fasteignaljósmyndun Skjólgóður pallur er við húsið ásamt grónum garði.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27 Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Um er að ræða rúmlega tvöhundruð fermetra hús byggt árið 1974 sem hefur fengið töluverðar endurbætur að innan. Í eldhúsi er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og gaseldavél, auk þess var baðherbergi endurnýjað að fullu. Húsið eru rúmir tvöhundruð fermetrar byggt árið 1974.Fasteignaljósmyndun Hansahillur úr tekki prýða vegginn sem tengir eldhús, stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting í eldhúsi er nýleg með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Retró húsgögn sameina rýmin hússins.Fasteignaljósmyndun Retró-stíll Núverandi eigendur eignarinnar eru hjónin Daníel Stefánsson grafískur hönnuður hjá VERT markaðsstofu og Karitas Pálsdóttir grafískur hönnuður og verkefnastjóri hjá IKEA, sem hafa búið sér einkar fallegt heimili í sannkölluðum retró-stíl. Hansahillur úr tekki prýða vegginn í stofunni þar sem bækur og fallegir munir fá að njóta sín. Retróhúsgögn svo sem stólar, kommóður og hurðir má sjá víðsvegar um húsið sem myndar fallega heildarmynd. Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu flæðandi rými með gegnheilu viðargólfi. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Baðherbergi hefur verið endurnýjað.Fasteignaljósmyndun þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk frístundarýmis í kjallara.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er notalegt.Fasteignaljósmyndun Barnaherbergið er smart og hlýlegt.Fasteignaljósmyndun Skjólgóður pallur er við húsið ásamt grónum garði.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27 Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27
Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01
Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14