Sextán manns úr þremur fjölskyldum fórust í Alsír Heimir Már Pétursson skrifar 26. júlí 2023 11:30 Íbúar reyna að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu skyndilega í útjaðri Lissabon í gær. AP/Armando Franca Að minnsta kosti þrjátíu og fjórir hafa farist í skógareldum í Alsír, þar af sextán fullorðnir og börn úr þremur fjölskyldum. Eldar blossuðu óvænt upp í nágrenni Lissabon höfuðborgar Portúgals í gær. Hér sjást eldar læsa sig í gróður nærri húsum í Capaci skammt frá Palermo á Sikiley í morgun.AP/Alberto Lo Bianco Ekkert lát er á skógareldum víðs vegar um suður Evrópu og norður Afríku. Undanfarna daga hafa eldar blossað upp bæði í Alsír og Túnis og dreifa sér hratt vegna hvassviðris. Í Alsír hafa að minnsta kosti þrjátíu og fjórir farist í skógareldunum. Þeirra á meðal sextán manns úr þremur fjölskyldum sem reyndu að flýja á bílum niður að strönd. Í þeirra hópi voru bæði fullorðnir og börn. Sextán manns í Alsír, fullorðnir og börn, úr þremur fjölskyldum fórust þegar fólkið reyndi að flýja eldana á bílum niður að strönd.AP Þá hafa tugir manna, aðallega eldra fólk, verið flutt frá bæ í nágrenni Lissabon höfuðborg Portúgals. Þar kviknuðu skógareldar óvænt í gær. Vindhviður ná allt að 60 kílómetrum á klukkustund og hafa auðveldað eldunum að fara hratt yfir. Eldar loga einnig í Tyrklandi, á Sikiley á Ítalíu og í Króatíu. Þessi mynd frá slökkviliði í héraði Palermo á Sikiley er táknræn fyrir þá gífurlegu skógarelda sem geisa þessa dagana víða um suðurhluta Evrópu. This picture released by the Italian firefighters shows wildfires in the region of Palermo in Sicily, Italy, Tuesday July 25, 2023. (Italian Firefighters - Vigili del Fuoco via AP)AP/Ítalska slökkiliðið Enn er neyðarástand víða í Grikklandi þar sem eldar loga víða. Tveir flugmenn á vatnsflugvél fórust í gær þegar flugvélin hrapaði við slökkvistörf á Rhodes. Margir Grikkir á Ródos, Korfú og fleiri eyjum hafa misst aleiguna og lífsviðurværi sitt þar sem gisti- og veitingastaðir hafa orðið eldunum að bráð. Vasilis Sofitsis sem rekur fyrirtæki sem sér um rekstur og viðhald eigna segir grísku eyjarnar hafa orðið fyrir stórslysi. „Þetta er stórslys. Vegna þess að aðaltekjur eyjanna koma frá ferðaþjónustunni. Ef afpantanir fara síðan að hrannast upp vegna þess að fólk óttast að koma hingað verður þetta alger hörmung fyrir okkur, fyrir allar grísku eyjarnar,“ segir Sofitsis. Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Veður Grikkland Ítalía Alsír Tyrkland Tengdar fréttir Tuttugu og fimm fórust í skógareldum í Alsír Skógareldar halda áfram að breiða úr sér víða um suður Evrópu og norður Afríku. Þriðja hitabylgjan skall á Grikklandi í dag þegar hitinn fór á ný yfir fjörutíu gráður. Tuttugu og fimm manns hafa farist í skógareldum í Alsír. 25. júlí 2023 11:17 Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Rhodes eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40 Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54 Yfir þúsund börn flúðu sumarbúðir vegna gróðurelda Tólf hundruð börn þurftu að yfirgefa sumarbúðir vestan Aþenu á meginlandi Grikklands eftir að gróðureldar brutust þar út í fyrradag. Eldarnir eru ekki þeir fyrstu sem koma í kjölfar mikillar hitabylgju sem nú ríður yfir í Evrópu. 19. júlí 2023 12:47 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Hér sjást eldar læsa sig í gróður nærri húsum í Capaci skammt frá Palermo á Sikiley í morgun.AP/Alberto Lo Bianco Ekkert lát er á skógareldum víðs vegar um suður Evrópu og norður Afríku. Undanfarna daga hafa eldar blossað upp bæði í Alsír og Túnis og dreifa sér hratt vegna hvassviðris. Í Alsír hafa að minnsta kosti þrjátíu og fjórir farist í skógareldunum. Þeirra á meðal sextán manns úr þremur fjölskyldum sem reyndu að flýja á bílum niður að strönd. Í þeirra hópi voru bæði fullorðnir og börn. Sextán manns í Alsír, fullorðnir og börn, úr þremur fjölskyldum fórust þegar fólkið reyndi að flýja eldana á bílum niður að strönd.AP Þá hafa tugir manna, aðallega eldra fólk, verið flutt frá bæ í nágrenni Lissabon höfuðborg Portúgals. Þar kviknuðu skógareldar óvænt í gær. Vindhviður ná allt að 60 kílómetrum á klukkustund og hafa auðveldað eldunum að fara hratt yfir. Eldar loga einnig í Tyrklandi, á Sikiley á Ítalíu og í Króatíu. Þessi mynd frá slökkviliði í héraði Palermo á Sikiley er táknræn fyrir þá gífurlegu skógarelda sem geisa þessa dagana víða um suðurhluta Evrópu. This picture released by the Italian firefighters shows wildfires in the region of Palermo in Sicily, Italy, Tuesday July 25, 2023. (Italian Firefighters - Vigili del Fuoco via AP)AP/Ítalska slökkiliðið Enn er neyðarástand víða í Grikklandi þar sem eldar loga víða. Tveir flugmenn á vatnsflugvél fórust í gær þegar flugvélin hrapaði við slökkvistörf á Rhodes. Margir Grikkir á Ródos, Korfú og fleiri eyjum hafa misst aleiguna og lífsviðurværi sitt þar sem gisti- og veitingastaðir hafa orðið eldunum að bráð. Vasilis Sofitsis sem rekur fyrirtæki sem sér um rekstur og viðhald eigna segir grísku eyjarnar hafa orðið fyrir stórslysi. „Þetta er stórslys. Vegna þess að aðaltekjur eyjanna koma frá ferðaþjónustunni. Ef afpantanir fara síðan að hrannast upp vegna þess að fólk óttast að koma hingað verður þetta alger hörmung fyrir okkur, fyrir allar grísku eyjarnar,“ segir Sofitsis.
Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Veður Grikkland Ítalía Alsír Tyrkland Tengdar fréttir Tuttugu og fimm fórust í skógareldum í Alsír Skógareldar halda áfram að breiða úr sér víða um suður Evrópu og norður Afríku. Þriðja hitabylgjan skall á Grikklandi í dag þegar hitinn fór á ný yfir fjörutíu gráður. Tuttugu og fimm manns hafa farist í skógareldum í Alsír. 25. júlí 2023 11:17 Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Rhodes eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40 Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54 Yfir þúsund börn flúðu sumarbúðir vegna gróðurelda Tólf hundruð börn þurftu að yfirgefa sumarbúðir vestan Aþenu á meginlandi Grikklands eftir að gróðureldar brutust þar út í fyrradag. Eldarnir eru ekki þeir fyrstu sem koma í kjölfar mikillar hitabylgju sem nú ríður yfir í Evrópu. 19. júlí 2023 12:47 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Tuttugu og fimm fórust í skógareldum í Alsír Skógareldar halda áfram að breiða úr sér víða um suður Evrópu og norður Afríku. Þriðja hitabylgjan skall á Grikklandi í dag þegar hitinn fór á ný yfir fjörutíu gráður. Tuttugu og fimm manns hafa farist í skógareldum í Alsír. 25. júlí 2023 11:17
Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Rhodes eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40
Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54
Yfir þúsund börn flúðu sumarbúðir vegna gróðurelda Tólf hundruð börn þurftu að yfirgefa sumarbúðir vestan Aþenu á meginlandi Grikklands eftir að gróðureldar brutust þar út í fyrradag. Eldarnir eru ekki þeir fyrstu sem koma í kjölfar mikillar hitabylgju sem nú ríður yfir í Evrópu. 19. júlí 2023 12:47