Hildur Guðna og Sam giftu sig á ástarfleyi Máni Snær Þorláksson skrifar 24. júlí 2023 10:51 Hildur Guðnadóttir og Sam Slater giftu sig á Wannsee vatninu í Berlín um helgina. Instagram/Ingveldur Guðrún Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir og bandaríska tónskáldið Sam Slater giftu sig í Þýskalandi um helgina. Brúðkaupið fór fram á bát í borginni Berlín, eða á ástarfleyi eins og móðir Hildar orðar það. „Á laugardaginn staðfestu Hildur Guðna mín og Sam Slater ást sína á ástarfleyi á vatninu Wannsee að viðstöddum ættingjum og vinum,“ segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar, í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þá segir Ingveldur að listakonan Anna Rún Tryggvadóttir hafi vígt hjónin og að ræða hennar verði í minnum höfð um ókomna tíð. „Það var sungið, dansað, grátið, drukkið og kysst. Kærleikur og ást skein úr allra augum. Vart er hægt að hugsa sér annan eins dýrðarinnar dag.“ Hildur þakkaði meðal annars Sam þegar hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker árið 2020. „Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn, hin eyrun mín. Ég væri týnd án þín,“ sagði Hildur í ræðunni. Hildur Guðnadóttir Ástin og lífið Þýskaland Íslendingar erlendis Tónlist Brúðkaup Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
„Á laugardaginn staðfestu Hildur Guðna mín og Sam Slater ást sína á ástarfleyi á vatninu Wannsee að viðstöddum ættingjum og vinum,“ segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar, í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þá segir Ingveldur að listakonan Anna Rún Tryggvadóttir hafi vígt hjónin og að ræða hennar verði í minnum höfð um ókomna tíð. „Það var sungið, dansað, grátið, drukkið og kysst. Kærleikur og ást skein úr allra augum. Vart er hægt að hugsa sér annan eins dýrðarinnar dag.“ Hildur þakkaði meðal annars Sam þegar hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker árið 2020. „Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn, hin eyrun mín. Ég væri týnd án þín,“ sagði Hildur í ræðunni.
Hildur Guðnadóttir Ástin og lífið Þýskaland Íslendingar erlendis Tónlist Brúðkaup Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira