Gosmóða suðvestanlands og á Suðurlandi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júlí 2023 12:01 Nokkur gosmóða er nú Suðvestanlands og á Suðurlandi. arnar halldórsson Nokkur gosmóða er nú suðvestanlands og á Suðurlandi sem dregur úr skyggni auk þess sem SO2 gasmengun eða brennisteinsdíoxíð frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum leggur áherslu á að ekki sé farið með ung börn að gosstöðvunum á Reykjanesi en aðstoða þurfti fjölskyldu með tvo lítil úrvinda börn á svæðinu í nótt. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóðan líti út eins og þokuloft og dragi úr skyggni. Í morgun hafa mæst hækkuð gildi á fínu svifryki víða suðvestanlands en agnirnar geta verið ertandi fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir og ættu þeir að forðast óþarfa áreynslu utandyra á meðan þetta ástand varir. Þá er búist við að SO2 gas frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum beinir því til fólks með hjarta- eða lungnasjúkdóma að fara ekki að gossvæðinu sem verður opið í dag. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að gærdagurinn hafi gengið áfallalaust fyrir sig. Aðstoða þurfti þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið auk þess sem aðstoða þurfti fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæðið. Úlfar minnir þá sem ætla að gosstöðvunum á að klæða sig eftir veðri og hafa næga hleðslu á farsímum. „Bara fara gætilega og taka með sér nesti. Ég geri ráð fyrir að flestir fari Merardalaleiðina, það er sú leið sem við mælum með.“ Almannavarnir hafa einmitt biðlað til fólks að ganga ekki að gosinu frá Vigdísarvallavegi sem opnaður var í gærmorgun enda engin stikuð gönguleið að gosinu og leiðin því erfiðari og hættulegri. „Ég mæli með að fólk labbi inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi og velji Merardalaleið. Þetta er einföld gönguleið og það er kannski ekki ástæða til að fara hana að enda. Þetta er ekki erfið leið en það tekur tíma að ganga hana. Það er sú leið sem við mælum með.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóðan líti út eins og þokuloft og dragi úr skyggni. Í morgun hafa mæst hækkuð gildi á fínu svifryki víða suðvestanlands en agnirnar geta verið ertandi fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir og ættu þeir að forðast óþarfa áreynslu utandyra á meðan þetta ástand varir. Þá er búist við að SO2 gas frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum beinir því til fólks með hjarta- eða lungnasjúkdóma að fara ekki að gossvæðinu sem verður opið í dag. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að gærdagurinn hafi gengið áfallalaust fyrir sig. Aðstoða þurfti þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið auk þess sem aðstoða þurfti fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæðið. Úlfar minnir þá sem ætla að gosstöðvunum á að klæða sig eftir veðri og hafa næga hleðslu á farsímum. „Bara fara gætilega og taka með sér nesti. Ég geri ráð fyrir að flestir fari Merardalaleiðina, það er sú leið sem við mælum með.“ Almannavarnir hafa einmitt biðlað til fólks að ganga ekki að gosinu frá Vigdísarvallavegi sem opnaður var í gærmorgun enda engin stikuð gönguleið að gosinu og leiðin því erfiðari og hættulegri. „Ég mæli með að fólk labbi inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi og velji Merardalaleið. Þetta er einföld gönguleið og það er kannski ekki ástæða til að fara hana að enda. Þetta er ekki erfið leið en það tekur tíma að ganga hana. Það er sú leið sem við mælum með.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira