Segir Kim Kardashian hafa bjargað lífi sínu eftir skotárás Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júlí 2023 11:27 Angelina Wiley segir að Skims-samfestingurinn hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir að hún var skotin fjórum sinnum. Hér til vinstri má sjá Kim Kardashian í sams konar samfesting. Instagram/TikTok Kona sem var skotin fjórum sinnum í skotárás í Kansas síðastliðinn nýársdag segir að samfestingur frá Skims, fatamerki Kim Kardashian, hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir árásina. Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian)
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00
Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33
Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17