Hitnar í kolunum hjá Shakiru og Jimmy Butler Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júlí 2023 23:41 Butler er ekki þekktur fyrir að hika þegar það kemur að því að skjóta sínu skoti. Getty Svo virðist sem að söngkonan kólumbíska Shakira og körfuboltastjarnan bandaríska Jimmy Butler séu að slá sér upp saman. Ýmislegt hefur gengið á í ástarmálum söngkonunnar frá því að leiðir hennar og knattspyrnumannsins Gerard Piqué skildu. Þau skildu á síðasta ári eftir ellefu ára samband þegar upp komst um meint framhjáhald hans. Í síðasta mánuði var greint frá því að sést hafi til Shakiru og ökuþórsins Lewis Hamilton á snekkju í Miami og að spóka sig í Madrid, höfuðborg Spánar. Nú virðist söngkonan hafa fundið sér enn annan elskhuga í körfuboltamanninum Jimmy Butler, sem hefur farið á kostum í liði Miami Heat í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta undanfarin leiktímabil. Slúðurmiðlar greina frá því að sést hafi til þeirra yfirgefa veitingastað í London á svipuðum tíma, þó í sitthvoru lagi. Öryggisvörður Butler hafi meira að segja hjálpað Shakiru inn í bíl hennar. Þá hafi sést til þeirra inni á staðnum, þar sem þau gæddu sér á sushi og kokteilum. Jimmy Butler and Shakira arrive at and left Novikov Restaurant & Bar within minutes of each other pic.twitter.com/YuIb9bYkRQ— ESPN Big Wig (@ESPNsavages) July 14, 2023 Þau hafa fylgt hvoru öðru á samfélagsmiðlinum Instagram frá því í júní á þessu ári en þetta er í fyrsta sinn sem það sést til þeirra opinberlega. Ástin og lífið Spánn Bandaríkin Hollywood Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Ýmislegt hefur gengið á í ástarmálum söngkonunnar frá því að leiðir hennar og knattspyrnumannsins Gerard Piqué skildu. Þau skildu á síðasta ári eftir ellefu ára samband þegar upp komst um meint framhjáhald hans. Í síðasta mánuði var greint frá því að sést hafi til Shakiru og ökuþórsins Lewis Hamilton á snekkju í Miami og að spóka sig í Madrid, höfuðborg Spánar. Nú virðist söngkonan hafa fundið sér enn annan elskhuga í körfuboltamanninum Jimmy Butler, sem hefur farið á kostum í liði Miami Heat í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta undanfarin leiktímabil. Slúðurmiðlar greina frá því að sést hafi til þeirra yfirgefa veitingastað í London á svipuðum tíma, þó í sitthvoru lagi. Öryggisvörður Butler hafi meira að segja hjálpað Shakiru inn í bíl hennar. Þá hafi sést til þeirra inni á staðnum, þar sem þau gæddu sér á sushi og kokteilum. Jimmy Butler and Shakira arrive at and left Novikov Restaurant & Bar within minutes of each other pic.twitter.com/YuIb9bYkRQ— ESPN Big Wig (@ESPNsavages) July 14, 2023 Þau hafa fylgt hvoru öðru á samfélagsmiðlinum Instagram frá því í júní á þessu ári en þetta er í fyrsta sinn sem það sést til þeirra opinberlega.
Ástin og lífið Spánn Bandaríkin Hollywood Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira