Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 18:15 Sveinn Aron byrjaði frammi að venju. Twitter@IFElfsborg1904 Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn