Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira