Líkja Joey við Jordan og Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 15:30 Joey Chestnut fagnaði enn á ný sigri í keppninni á Coney Island. AP/Yuki Iwamura Ef það er einhver maður sem á svðið í Bandaríkjunum á Þjóðhátíðardeginum 4. júlí þá er það maður að nafni Joey „Jaws“ Chestnut. Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bandaríkin Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Bandaríkin Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira