Enn eitt Love Island parið í valnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 14:56 Lana og Ron voru eitt af vinsælustu pörunum í níundu seríu af Love Island sem sýnd var í vetur. Enn eitt parið úr bresku raunveruleikaþáttunum Love Island er hætt saman. Að þessu sinni eru það þau Ron Hall og Lana Jenkins sem byrjuðu saman fyrir þremur mánuðum síðan í vetrarútgáfu raunveruleikaþáttanna vinsælu. Breska götublaðið The Sun greinir frá því að vegalengdir hafi reynst parinu um megn. Ron býr í Manchester borg í norðurhluta Englands en Lana skammt frá London. Parið skaust upp á alþjóðlegan stjörnuhiminn þegar þau kynntust við tökur á þáttunum í Suður-Afríku í janúar. Þar lenti parið að lokum í þriðja sæti en áhorfendur höfðu haft litla trú á þeim þar sem Ron var afar hrifinn af því að líta í kringum sig. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn stjörnunum að parið skilji í sátt. Þau eru ekki fyrsta parið úr raunveruleikaþáttunum til þess að slíta sambandi sínu en Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti hættu saman í lok júní. Parið var eitt vinsælasta Love Island par í heimi og því fóru tíðindin eins og eldur í sinu um netheima. Þau voru þó töluvert lengur saman en þau Ron og Lana, eða ellefu mánuði. Það er þó alls ekki algilt að pör endist ekki sem kynnist í þáttunum vinslælu. Dami Hope og Indiyah Polack sem kynntust í áttundu seríu þáttanna eru enn saman og sóttu landið heim í nóvember síðastliðnum. Þá eiga Molly Mae Hague og Tom Fury barn saman og virðast aldrei hafa verið hamingjusamari. Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Breska götublaðið The Sun greinir frá því að vegalengdir hafi reynst parinu um megn. Ron býr í Manchester borg í norðurhluta Englands en Lana skammt frá London. Parið skaust upp á alþjóðlegan stjörnuhiminn þegar þau kynntust við tökur á þáttunum í Suður-Afríku í janúar. Þar lenti parið að lokum í þriðja sæti en áhorfendur höfðu haft litla trú á þeim þar sem Ron var afar hrifinn af því að líta í kringum sig. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn stjörnunum að parið skilji í sátt. Þau eru ekki fyrsta parið úr raunveruleikaþáttunum til þess að slíta sambandi sínu en Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti hættu saman í lok júní. Parið var eitt vinsælasta Love Island par í heimi og því fóru tíðindin eins og eldur í sinu um netheima. Þau voru þó töluvert lengur saman en þau Ron og Lana, eða ellefu mánuði. Það er þó alls ekki algilt að pör endist ekki sem kynnist í þáttunum vinslælu. Dami Hope og Indiyah Polack sem kynntust í áttundu seríu þáttanna eru enn saman og sóttu landið heim í nóvember síðastliðnum. Þá eiga Molly Mae Hague og Tom Fury barn saman og virðast aldrei hafa verið hamingjusamari.
Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira