Rifust um mann leiksins en Gummi Ben kom Alberti skemmtilega á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 09:31 Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru þekktir fyrir að vera sjaldan sammála. Hér eru þeir með Guðmundi Benediktssyni í Stúkunni i gær. S2 Sport Stúkan fór yfir þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart að Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason voru einu sinni sem oftar ekki sammála í þættinum. Stúkan velur alltaf mann leiksins í hverjum leik en að þessu sinni komu sérfræðingarnir sér ekki saman um hver ætti að vera maður leiksins í 2-0 sigri ÍBV á KA. Albert Brynjar var harður á því að varnarmaðurinn Elvis Bwomono ætti að fá útnefninguna en Lárus Orri vildi að Oliver Heiðarsson yrði valinn. Oliver Heiðarsson skoraði glæsilegt mark í leiknum og lagði einnig upp fyrra mark Eyjamanna eftir frábæran sprett. Mörkin komu á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik. „Mér fannst þetta vera fimm mínútna kafli hjá ÍBV í þessum leik. Það gerðist ekkert mikið í þessum leik fyrir utan þennan fimm mínútna kafla. Tvö mörk sem komu og rauða spjaldið. Eyjamenn voru flottir og nýttu sín tækifæri vel þessar fimm mínútur,“ sagði Albert. „Mér fannst Elvis flottur allan leikinn,“ sagði Albert. Elvis bjargaði nokkrum sínum vel auk þess að eiga stóran þátt í báðum mörkum Eyjaliðsins. Mörkin komu hins vegar til eftir frábæra spretti frá Oliver. „Erum við að ræða þetta í alvörunni? Eigum við ekki bara að sjá þessi tvö mörk aftur,“ svaraði Lárus Orri. „Það náðist ekki samkomulag á milli ykkar með þetta þá er ég með oddaatkvæði. Bara af því að Oliver er ber að ofan þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Nei, nei, nei. Nei, nei, nei,“ heyrðist þá í Alberti en Gummi Ben kom honum á endanum á óvart þegar hann hélt áfram. Það má sjá þetta skemmtilega brot úr Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Ekki sammála um mann leiksins Besta deild karla Stúkan ÍBV Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Stúkan velur alltaf mann leiksins í hverjum leik en að þessu sinni komu sérfræðingarnir sér ekki saman um hver ætti að vera maður leiksins í 2-0 sigri ÍBV á KA. Albert Brynjar var harður á því að varnarmaðurinn Elvis Bwomono ætti að fá útnefninguna en Lárus Orri vildi að Oliver Heiðarsson yrði valinn. Oliver Heiðarsson skoraði glæsilegt mark í leiknum og lagði einnig upp fyrra mark Eyjamanna eftir frábæran sprett. Mörkin komu á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik. „Mér fannst þetta vera fimm mínútna kafli hjá ÍBV í þessum leik. Það gerðist ekkert mikið í þessum leik fyrir utan þennan fimm mínútna kafla. Tvö mörk sem komu og rauða spjaldið. Eyjamenn voru flottir og nýttu sín tækifæri vel þessar fimm mínútur,“ sagði Albert. „Mér fannst Elvis flottur allan leikinn,“ sagði Albert. Elvis bjargaði nokkrum sínum vel auk þess að eiga stóran þátt í báðum mörkum Eyjaliðsins. Mörkin komu hins vegar til eftir frábæra spretti frá Oliver. „Erum við að ræða þetta í alvörunni? Eigum við ekki bara að sjá þessi tvö mörk aftur,“ svaraði Lárus Orri. „Það náðist ekki samkomulag á milli ykkar með þetta þá er ég með oddaatkvæði. Bara af því að Oliver er ber að ofan þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Nei, nei, nei. Nei, nei, nei,“ heyrðist þá í Alberti en Gummi Ben kom honum á endanum á óvart þegar hann hélt áfram. Það má sjá þetta skemmtilega brot úr Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Ekki sammála um mann leiksins
Besta deild karla Stúkan ÍBV Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira