Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2023 07:40 Madonna er ein söluhæsta tónlistarkona sögunnar. AP Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira