Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 06:35 Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Samsett/EFP Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. EHF hélt galakvöldverð þar sem fagnað var þrjátíu ára afmæli Evrópska handknattleikssambandinu í Vínarborg. Í tilefni tímamótanna var stofnuð Heiðurshöll EHF og stofnmeðlimir hennar eru þrjátíu karla og þrjátíu konur. Valið var eftir leikstöðum á vellinum, þrír til fimm í hverri stöðu. Ísland átti þarna tvo fulltrúa en það eru þeir Ólafur Stefánsson í stöðu hægri skyttu og Guðjón Valur Sigurðsson í vinstra hornu. Með Ólafi í skyttustöðunni voru þeir Kiril Lazarov frá Norður Makedóníu og Laszlo Nagy frá Ungverjalandi. Með Guðjóni Val í vinstri hornastöðunni voru þeir Stefan Kretzschmar frá Þýskalandi, Michael Guigou frá Frakklandi, Nikolaj Jacobsen frá Danmörku og Xavier O`Callaghan frá Spáni. Ólafur Stefánsson lék 330 A landsleiki á sínum ferli og skoraði í þeim 1570 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson lék 365 A landsleiki og skoraði í þeim 1879 mörk og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar. Bæði Ólafur og Guðjón Valur voru í silfurliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsliðinu á EM 2010 í Austurríki. Þeir hafa líka oft verið kosnir í úrvalslið á stórmótum. Það má sjá alla í úrvalsliðinu með því að smella hér. Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
EHF hélt galakvöldverð þar sem fagnað var þrjátíu ára afmæli Evrópska handknattleikssambandinu í Vínarborg. Í tilefni tímamótanna var stofnuð Heiðurshöll EHF og stofnmeðlimir hennar eru þrjátíu karla og þrjátíu konur. Valið var eftir leikstöðum á vellinum, þrír til fimm í hverri stöðu. Ísland átti þarna tvo fulltrúa en það eru þeir Ólafur Stefánsson í stöðu hægri skyttu og Guðjón Valur Sigurðsson í vinstra hornu. Með Ólafi í skyttustöðunni voru þeir Kiril Lazarov frá Norður Makedóníu og Laszlo Nagy frá Ungverjalandi. Með Guðjóni Val í vinstri hornastöðunni voru þeir Stefan Kretzschmar frá Þýskalandi, Michael Guigou frá Frakklandi, Nikolaj Jacobsen frá Danmörku og Xavier O`Callaghan frá Spáni. Ólafur Stefánsson lék 330 A landsleiki á sínum ferli og skoraði í þeim 1570 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson lék 365 A landsleiki og skoraði í þeim 1879 mörk og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar. Bæði Ólafur og Guðjón Valur voru í silfurliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsliðinu á EM 2010 í Austurríki. Þeir hafa líka oft verið kosnir í úrvalslið á stórmótum. Það má sjá alla í úrvalsliðinu með því að smella hér.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira