Fann stolinn bílinn í gegnum AirPods Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. júní 2023 14:18 Bíll Eiðs fannst með hjálp AirPods. samsett Bíl kvikmyndaframleiðandans Eiðs Birgissonar var stolið fyrr í vikunni. Hann fannst tveimur dögum síðar, þökk sé staðsetningatækni Apple, steinsnar frá bílasölunni. Eiður greindi frá því á þriðjudag að bílnum hans, af gerðinni Jaguar F-Pace, hafi verið stolið þar sem hann stóð á bílasölu á Höfða. Var fólk beðið um að hafa samband við lögreglu og bauð Eiður þeim sem fyndi bílinn upp á ísbíltúr að launum. Nú er bíllinn fundinn „og hefur aldrei litið betur út,“ segir Birgir. „Hann fékk nýjar númeraplötur en annars allt óbreytt við bíllinn. Í stuttu máli þá fannst bílinn þegar það var verið að leita að AirPods með aðgerðinni find my AirPods,“ segir Eiður jafnframt. „Hann fannst bara nálægt bílasölunni uppi á Höfða. Þetta var eiginlega of nálægt til þess að mönnum dytti í hug að leita,“ segir Eiður í samtali við Vísi. Fleiru var stolið af bílasölunni þetta kvöld. „Það var skemmtilegt hvernig þetta leystist. Annars er þetta góður bíll og enn til sölu,“ bætir hann við. Eiður hefur verið framleiðandi hjá Sagafilm og RVK Studios og rak á sínum tíma 800 bar á Selfossi. Hann kom að framleiðslu á Ófærð og Gullregn. Hann er nú í sambandi með athafnakonunni Manuelu Ósk Harðardóttur. Stutt er síðan staðsetningartæki Apple seldust upp hér á landi í kjölfar þess að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra, sagði frá því að hún hefði verið með slíkt tæki í tösku sem týndist. Tækni Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Eiður greindi frá því á þriðjudag að bílnum hans, af gerðinni Jaguar F-Pace, hafi verið stolið þar sem hann stóð á bílasölu á Höfða. Var fólk beðið um að hafa samband við lögreglu og bauð Eiður þeim sem fyndi bílinn upp á ísbíltúr að launum. Nú er bíllinn fundinn „og hefur aldrei litið betur út,“ segir Birgir. „Hann fékk nýjar númeraplötur en annars allt óbreytt við bíllinn. Í stuttu máli þá fannst bílinn þegar það var verið að leita að AirPods með aðgerðinni find my AirPods,“ segir Eiður jafnframt. „Hann fannst bara nálægt bílasölunni uppi á Höfða. Þetta var eiginlega of nálægt til þess að mönnum dytti í hug að leita,“ segir Eiður í samtali við Vísi. Fleiru var stolið af bílasölunni þetta kvöld. „Það var skemmtilegt hvernig þetta leystist. Annars er þetta góður bíll og enn til sölu,“ bætir hann við. Eiður hefur verið framleiðandi hjá Sagafilm og RVK Studios og rak á sínum tíma 800 bar á Selfossi. Hann kom að framleiðslu á Ófærð og Gullregn. Hann er nú í sambandi með athafnakonunni Manuelu Ósk Harðardóttur. Stutt er síðan staðsetningartæki Apple seldust upp hér á landi í kjölfar þess að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra, sagði frá því að hún hefði verið með slíkt tæki í tösku sem týndist.
Tækni Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira