Karólína Lea mætir á Heimavöllinn: „Getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 12:30 Karólína Lea verður á Heimavellinum í Faxafeni 10 að árita hluti fyrir gesti og gangandi frá 18.00 til 19.30 í dag. Alex Pantling/Getty Images Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður í Heimavellinum frá 18.00 til 19.30 að árita hluti fyrir gesti og gangandi. Ef tekið er þátt í leiknum hér að neðan getur þú getur áritaða treyju, stuttbuxur og takkaskó. Heimavöllurinn er knattspyrnuverslun fyrir alla fjölskulduna sem staðsett er í Faxafeni 10. Markmið Heimavallarins er að kynna þær frábæru knattspyrnukonur sem spila með bestu liðum heims fyrir öllu áhugafólki um fótbolta. Ekki missa af þessu.Heimavöllurinn „Þú getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð og þess vegna er mikilvægt að til sé staður þar sem sterkar flottar kvenfyrirmyndir eru miðpunkturinn. Heimavöllurinn er staðurinn sem sýnir að allir draumar geta ræst,“ segir í fréttatilkynningu Heimavallarins um atburð dagsins. Karólína Lea mætir klukkan 18.00 á Heimavöllinn til að árita treyjur, plaköt og aðra hluti. Allir sem mæta fá fría landsliðsmynd og verða tilboð á plakötum í búðinni. Glænýtt plakat lendir á Heimavellinum kl. 17.00 í dag og verður það á tilboði ásamt öllum hinum fyrirmyndar-plakötum Heimavallarins. Þá lendir ný sending af Bayern München-treyjum, stuttbuxum og sokkum klukkan 14.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by Heimavöllurinn verslun (@heimavollurinnverslun) Heimavöllurinn og Karólína taka vel á móti þér milli klukkan 18.00 og 19:30 í dag. Hægt að fylgjast með Heimavellinum á Instagram [@heimavollurinnverslun] sem og Tik Tok [Heimavollurinn]. Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Heimavöllurinn er knattspyrnuverslun fyrir alla fjölskulduna sem staðsett er í Faxafeni 10. Markmið Heimavallarins er að kynna þær frábæru knattspyrnukonur sem spila með bestu liðum heims fyrir öllu áhugafólki um fótbolta. Ekki missa af þessu.Heimavöllurinn „Þú getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð og þess vegna er mikilvægt að til sé staður þar sem sterkar flottar kvenfyrirmyndir eru miðpunkturinn. Heimavöllurinn er staðurinn sem sýnir að allir draumar geta ræst,“ segir í fréttatilkynningu Heimavallarins um atburð dagsins. Karólína Lea mætir klukkan 18.00 á Heimavöllinn til að árita treyjur, plaköt og aðra hluti. Allir sem mæta fá fría landsliðsmynd og verða tilboð á plakötum í búðinni. Glænýtt plakat lendir á Heimavellinum kl. 17.00 í dag og verður það á tilboði ásamt öllum hinum fyrirmyndar-plakötum Heimavallarins. Þá lendir ný sending af Bayern München-treyjum, stuttbuxum og sokkum klukkan 14.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by Heimavöllurinn verslun (@heimavollurinnverslun) Heimavöllurinn og Karólína taka vel á móti þér milli klukkan 18.00 og 19:30 í dag. Hægt að fylgjast með Heimavellinum á Instagram [@heimavollurinnverslun] sem og Tik Tok [Heimavollurinn].
Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira