Bíræfin býfluga barðist við að dingla bjöllunni Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. júní 2023 07:02 Býflguan var ansi spennt fyrir dyrabjöllunni og suðaði í langan tíma í kringum hana. Aðsent Fjölskylda í Breiðholtinu vaknaði upp á þriðjudag við óvæntan gest sem lá á húninum. Gesturinn sem hafði beðið lengi fyrir utan reyndist, við nánari athugun, vera suðandi býfluga sem vildi komast inn. Tryggvi Gunnar Tryggvason, rafeindavirki, náði myndbandi af gestinum reyna að dingla bjöllunni. Sama dag sá hann fréttir af býflugnaher sem hafði tekið yfir götu á Manhattan og fannst það of mikil tilviljunin til að vekja ekki athygli á myndbandinu. Vísir ræddi við Tryggva um þennan uppáþrengjandi morgungest. Þið vöknuðuð klukkan sjö við býflugu sem dinglaði bjöllunni eða hvað? „Hún náði ekki að dingla þó hún hafi reynt það,“ sagði Tryggvi léttur í lund. Hér má sjá myndbandið af býflugunni og þar fyrir neðan alla sólarsöguna. Klippa: Býfluga suðaði á húninum árla morguns Vildi komast í bakkelsið Eins og margir eru Tryggvi og fjölskylda hans með myndavélar í kringum húsið sitt ef óvænta gesti ber að garði. Það eru þó ekki bara mennskir gestir sem kíkja í heimsókn. „Við fáum viðvörun í símann að það sé einhver fyrir utan. Við erum með Ring-myndavélar sem láta vita að það sé einhver staðsettur fyrir utan. Þær sjá hreyfingu og það kemur melding um að það sé einhver persóna fyrir utan,“ sagði Tryggvi. „Klukkan var varla orðin sjö þannig við vorum að velta fyrir okkur hver ætti erindi svona snemma morguns.“ „Á leiðinni fram í hurð tekur konan mín eftir því að þessi býfluga er að reyna að komast inn og hangir í myndavélinni. Hún vildi endilega koma í kaffi og er að baksa þarna í góðan tíma,“ sagði hann. Hafa þið orðið mikið vör við býflugur þarna í kring? „Þær eru dálítið í kringum húsið okkar. Oftast úti í garði, ekki þarna fyrir framan. Þessi vildi hins vegar greinilega komast í sætabrauð,“ sagði Tryggvi. Þið hafið ekki hleypt býflugunni inn? „Nei, hún fékk ekki að koma inn, ekki í þetta sinn,“ sagði Tryggvi léttur að lokum. Dýr Skordýr Grín og gaman Reykjavík Tengdar fréttir Býflugur drápu 63 mörgæsir Krufning á 63 mörgæsum sem fundust dauðar í Simon's Town, nærri Höfðaborg í Suður-Afríku, hefur leitt í ljós að þær létust af völdum býflugnastunga. Sérfræðingar segja um ólíkindaviðburð að ræða. 20. september 2021 10:10 Þetta gerist þegar þrjú þúsund býflugur ráðast á þig Margir hræðast það að vera stungnir af býflugum eða geitungum. En það er nokkuð ljóst að flest allir yrði logandi hræddur ef þrjú þúsund býflugur myndu ráðast á þig í einu. 25. júní 2017 10:00 17 milljón brjálaðar býflugur Slökkviliðsmönnum sem komu að fjögurra bíla árekstri í Minnesota brá í brún þegar þeir sáu farþegana sem þeir þurftu að eiga við. 26. maí 2010 13:59 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Tryggvi Gunnar Tryggvason, rafeindavirki, náði myndbandi af gestinum reyna að dingla bjöllunni. Sama dag sá hann fréttir af býflugnaher sem hafði tekið yfir götu á Manhattan og fannst það of mikil tilviljunin til að vekja ekki athygli á myndbandinu. Vísir ræddi við Tryggva um þennan uppáþrengjandi morgungest. Þið vöknuðuð klukkan sjö við býflugu sem dinglaði bjöllunni eða hvað? „Hún náði ekki að dingla þó hún hafi reynt það,“ sagði Tryggvi léttur í lund. Hér má sjá myndbandið af býflugunni og þar fyrir neðan alla sólarsöguna. Klippa: Býfluga suðaði á húninum árla morguns Vildi komast í bakkelsið Eins og margir eru Tryggvi og fjölskylda hans með myndavélar í kringum húsið sitt ef óvænta gesti ber að garði. Það eru þó ekki bara mennskir gestir sem kíkja í heimsókn. „Við fáum viðvörun í símann að það sé einhver fyrir utan. Við erum með Ring-myndavélar sem láta vita að það sé einhver staðsettur fyrir utan. Þær sjá hreyfingu og það kemur melding um að það sé einhver persóna fyrir utan,“ sagði Tryggvi. „Klukkan var varla orðin sjö þannig við vorum að velta fyrir okkur hver ætti erindi svona snemma morguns.“ „Á leiðinni fram í hurð tekur konan mín eftir því að þessi býfluga er að reyna að komast inn og hangir í myndavélinni. Hún vildi endilega koma í kaffi og er að baksa þarna í góðan tíma,“ sagði hann. Hafa þið orðið mikið vör við býflugur þarna í kring? „Þær eru dálítið í kringum húsið okkar. Oftast úti í garði, ekki þarna fyrir framan. Þessi vildi hins vegar greinilega komast í sætabrauð,“ sagði Tryggvi. Þið hafið ekki hleypt býflugunni inn? „Nei, hún fékk ekki að koma inn, ekki í þetta sinn,“ sagði Tryggvi léttur að lokum.
Dýr Skordýr Grín og gaman Reykjavík Tengdar fréttir Býflugur drápu 63 mörgæsir Krufning á 63 mörgæsum sem fundust dauðar í Simon's Town, nærri Höfðaborg í Suður-Afríku, hefur leitt í ljós að þær létust af völdum býflugnastunga. Sérfræðingar segja um ólíkindaviðburð að ræða. 20. september 2021 10:10 Þetta gerist þegar þrjú þúsund býflugur ráðast á þig Margir hræðast það að vera stungnir af býflugum eða geitungum. En það er nokkuð ljóst að flest allir yrði logandi hræddur ef þrjú þúsund býflugur myndu ráðast á þig í einu. 25. júní 2017 10:00 17 milljón brjálaðar býflugur Slökkviliðsmönnum sem komu að fjögurra bíla árekstri í Minnesota brá í brún þegar þeir sáu farþegana sem þeir þurftu að eiga við. 26. maí 2010 13:59 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Býflugur drápu 63 mörgæsir Krufning á 63 mörgæsum sem fundust dauðar í Simon's Town, nærri Höfðaborg í Suður-Afríku, hefur leitt í ljós að þær létust af völdum býflugnastunga. Sérfræðingar segja um ólíkindaviðburð að ræða. 20. september 2021 10:10
Þetta gerist þegar þrjú þúsund býflugur ráðast á þig Margir hræðast það að vera stungnir af býflugum eða geitungum. En það er nokkuð ljóst að flest allir yrði logandi hræddur ef þrjú þúsund býflugur myndu ráðast á þig í einu. 25. júní 2017 10:00
17 milljón brjálaðar býflugur Slökkviliðsmönnum sem komu að fjögurra bíla árekstri í Minnesota brá í brún þegar þeir sáu farþegana sem þeir þurftu að eiga við. 26. maí 2010 13:59