Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Íris Hauksdóttir skrifar 14. júní 2023 16:00 Theodór hjónabandsráðgjafi segir þyngdartap geti haft neikvæð áhrif á sambönd. Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. „Þetta skapar oft mjög mikla streitu í samböndum,“ segir Theodór en hann var viðmælandi á Bítinu fyrr í morgun. „Bæði fara einstaklingar sem telja sig þurfa og svo þegar aðrir telja þá þurfa þess. Við erum með dæmi þess þegar einstaklingar fara í efnaskiptaaðgerðir og kannski taka af sér 40-60 kíló. Það verður því gríðarleg breyting á þessum einstaklingum. Samofin sjálfsmynd Sjálfsmynd okkar er alltaf samofin við líkamsvitund okkar. Sjálfsmynd er samsett úr mjög mörgum þáttum. Stór þáttur er sjálfsmyndin okkar. Það er mjög óalgengt. Alla vega hef ég aldrei hitt einstakling á mínum þrjátíu ára starfsferli að hitta sem fyrirlítur líkama sinn en er gífurlega öruggur með sig. Þannig að við byggjum sjálfsmynd okkar mjög á því hvað okkur finnst um útlit okkar og líkama.“ En er nokkur manneskja fullkomlega ánægð með líkama sinn? „Ég hef ekki hitt neinn þannig ennþá sem segist vera það en þegar maður fer að kafa aðeins dýpra er vinstri eyrnasnepillinn aðeins lengra til hliðar. Það er endalaust hægt að finna eitthvað. En sjálfmyndin okkar er undir stanslausum árásum því okkur er sagt að við eigum að vera einhvern veginn. Svo er ekkert víst að við séum þannig. Kannski erum við ánægð með okkur eins og við erum en einhver annar er ekki eins ánægður, jafnvel til dæmis makinn sem fer að þrýsta á að eitthvað þurfi að breytast. Þiggur athyglina annarstaðar frá Ef einstaklingur sem hefur verið í mikilli yfirþyngt er allt í einu komin í þyngd sem honum hefur aldrei dreymt um að komast í fer viðkomandi jafnvel að fá athygli frá einhverjum einstaklingum sem hann hann hefur ekki fengið áður. Fer að vekja aðdáun og ef viðkomandi snýr sér ekki að makanum og biður hann um þessa athylgi þá mun hann þiggja athyglina annarstaðar frá. Höfum öll þörf fyrir aðáun, viðurkenningu og hrós Við sem tegund, homo sapiens, höfum þörf fyrir aðdáun, viðurkenningu, hrós og aðdáun. Ég hitti mjög marga sem segjast ekki hafa þörf fyrir það. Ég hitti líka einstaklinga, sérstaklega karlmenn, sem telja það mjög mikla karlmennsku að þurfa bara að sofa fjóra tíma sólarhringsins. Það þurfa allir meiri svefn en það. Ég hitti mann sem segist vera sama hvað öðrum finnst um sig og ég hugsa bara, yeah right, það er engum sama hvað öðrum finnst. Öllum finnst gott að tilheyra Í allri hreinskilni ég kynni miklu betur við að þið kynnuð vel við mig en illa. Einfaldlega af því ég er of teygður inn í homo sapiens. Mér finnst gott að tilheyra og öllum finnst það. Svo einstaklingur sem missir fullt af kílóum fer að fá athygli og ræðir ekkert við makann sinn þá mun hann þiggja athygli annarstaðar frá. Þá vitum við alveg hvað gerist. Það fer allt í skrúfuna.“ Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
„Þetta skapar oft mjög mikla streitu í samböndum,“ segir Theodór en hann var viðmælandi á Bítinu fyrr í morgun. „Bæði fara einstaklingar sem telja sig þurfa og svo þegar aðrir telja þá þurfa þess. Við erum með dæmi þess þegar einstaklingar fara í efnaskiptaaðgerðir og kannski taka af sér 40-60 kíló. Það verður því gríðarleg breyting á þessum einstaklingum. Samofin sjálfsmynd Sjálfsmynd okkar er alltaf samofin við líkamsvitund okkar. Sjálfsmynd er samsett úr mjög mörgum þáttum. Stór þáttur er sjálfsmyndin okkar. Það er mjög óalgengt. Alla vega hef ég aldrei hitt einstakling á mínum þrjátíu ára starfsferli að hitta sem fyrirlítur líkama sinn en er gífurlega öruggur með sig. Þannig að við byggjum sjálfsmynd okkar mjög á því hvað okkur finnst um útlit okkar og líkama.“ En er nokkur manneskja fullkomlega ánægð með líkama sinn? „Ég hef ekki hitt neinn þannig ennþá sem segist vera það en þegar maður fer að kafa aðeins dýpra er vinstri eyrnasnepillinn aðeins lengra til hliðar. Það er endalaust hægt að finna eitthvað. En sjálfmyndin okkar er undir stanslausum árásum því okkur er sagt að við eigum að vera einhvern veginn. Svo er ekkert víst að við séum þannig. Kannski erum við ánægð með okkur eins og við erum en einhver annar er ekki eins ánægður, jafnvel til dæmis makinn sem fer að þrýsta á að eitthvað þurfi að breytast. Þiggur athyglina annarstaðar frá Ef einstaklingur sem hefur verið í mikilli yfirþyngt er allt í einu komin í þyngd sem honum hefur aldrei dreymt um að komast í fer viðkomandi jafnvel að fá athygli frá einhverjum einstaklingum sem hann hann hefur ekki fengið áður. Fer að vekja aðdáun og ef viðkomandi snýr sér ekki að makanum og biður hann um þessa athylgi þá mun hann þiggja athyglina annarstaðar frá. Höfum öll þörf fyrir aðáun, viðurkenningu og hrós Við sem tegund, homo sapiens, höfum þörf fyrir aðdáun, viðurkenningu, hrós og aðdáun. Ég hitti mjög marga sem segjast ekki hafa þörf fyrir það. Ég hitti líka einstaklinga, sérstaklega karlmenn, sem telja það mjög mikla karlmennsku að þurfa bara að sofa fjóra tíma sólarhringsins. Það þurfa allir meiri svefn en það. Ég hitti mann sem segist vera sama hvað öðrum finnst um sig og ég hugsa bara, yeah right, það er engum sama hvað öðrum finnst. Öllum finnst gott að tilheyra Í allri hreinskilni ég kynni miklu betur við að þið kynnuð vel við mig en illa. Einfaldlega af því ég er of teygður inn í homo sapiens. Mér finnst gott að tilheyra og öllum finnst það. Svo einstaklingur sem missir fullt af kílóum fer að fá athygli og ræðir ekkert við makann sinn þá mun hann þiggja athygli annarstaðar frá. Þá vitum við alveg hvað gerist. Það fer allt í skrúfuna.“ Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira