Haaland hættur að fagna og lentur í Noregi Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2023 15:01 Erling Haaland átti algjört draumatímabil á sínu fyrsta ári í Manchester City og hefur haft góða ástæðu til að fagna vel síðustu daga. Getty/Tom Flathers Erling Haaland er kominn heim til Noregs eftir stíf fagnaðarhöld Manchester City í kjölfar þess að liðið tryggði sér þrennuna með sigri á Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. Haaland kom til Noregs í einkaflugvél nú síðdegis en hann er líkt og fleiri leikmenn Manchester City á leið í landsleiki á næstunni, áður en kærkomið sumarfrí tekur við. Haaland, sem varð markakóngur Meistaradeildarinnar og setti markamet í ensku úrvalsdeildinni, var myndaður við komuna til Oslóar í dag en hann ferðaðist ásamt kærustu sinni, Isabel Haugseng Johansen. Þau fögnuðu Evrópumeistaratitlinum saman í Istanbúl á laugardaginn. Watch Haaland s girlfriend Isabel tease him with Champions League medalThe pair shared a private moment under a Norway flag as fans never tire of seeing this content pic.twitter.com/tt4pRFthsA— Lilian Chan (@bestgug) June 12, 2023 Haaland og félagar í norska landsliðinu eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik við Skotland á laugardaginn, í undankeppni EM, og svo gegn Kýpur þremur dögum síðar. Þeir fengu aðeins eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum, gegn Spáni og Georgíu, en Skotland byrjaði á sigrum gegn Kýpur og Spáni. Á meðal annarra leikmanna City sem eru á leið í landsleiki eru Portúgalarnir Rúben Dias og Bernardo Silva sem væntanlegir eru á Laugardalsvöll eftir viku, en fyrst tekur Portúgal á móti Bosníu á laugardaginn. EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Haaland kom til Noregs í einkaflugvél nú síðdegis en hann er líkt og fleiri leikmenn Manchester City á leið í landsleiki á næstunni, áður en kærkomið sumarfrí tekur við. Haaland, sem varð markakóngur Meistaradeildarinnar og setti markamet í ensku úrvalsdeildinni, var myndaður við komuna til Oslóar í dag en hann ferðaðist ásamt kærustu sinni, Isabel Haugseng Johansen. Þau fögnuðu Evrópumeistaratitlinum saman í Istanbúl á laugardaginn. Watch Haaland s girlfriend Isabel tease him with Champions League medalThe pair shared a private moment under a Norway flag as fans never tire of seeing this content pic.twitter.com/tt4pRFthsA— Lilian Chan (@bestgug) June 12, 2023 Haaland og félagar í norska landsliðinu eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik við Skotland á laugardaginn, í undankeppni EM, og svo gegn Kýpur þremur dögum síðar. Þeir fengu aðeins eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum, gegn Spáni og Georgíu, en Skotland byrjaði á sigrum gegn Kýpur og Spáni. Á meðal annarra leikmanna City sem eru á leið í landsleiki eru Portúgalarnir Rúben Dias og Bernardo Silva sem væntanlegir eru á Laugardalsvöll eftir viku, en fyrst tekur Portúgal á móti Bosníu á laugardaginn.
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira