Benítez tilbúinn að snúa aftur til Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 09:30 Snýr Benitez aftur til Napoli? Simon Stacpoole/Getty Images Hinn spænski Rafael Benítez segist vera tilbúinn að taka aftur við stjórn Napoli en hann stýrði liðinu frá 2013 til 2015. Napoli varð á dögunum Ítalíumeistari í fótbolti eftir langa bið. Þrátt fyrir frábært tímabil hefur Luciano Spalletti, þjálfari liðsins, ákveðið að kalla þetta gott en hann segist einfaldlega þurfa á hvíld að halda. Hinn 63 ára gamli Benítez virðist endurnærður eftir að hafa verið sagt upp hjá Everton í janúar á síðasta ári. Spánverjinn hefur viðurkennt að hann sé til í að taka aftur við sem þjálfari Napoli en segir það ekki vera í sínum höndum. „Ég vil vinna, ég vil ekki vera í miðjumoði. Ákvörðunin er þó ekki mín að taka en ég er tilbúinn. Ég fylgist með og greini allt, hef alltaf gert það og vil halda því áfram þangað til ég hætti,“ sagði Benítez í viðtali við Sky Sports. Undir stjórn Benítez vann Napoli bæði Ofurbikarinn sem og Coppa Italia, ítölsku bikarkeppnina. Hann yfirgaf liðið eftir tvö ár og hélt til Real Madríd. Þaðan fór hann til Newcastle United, Dalian Professional í Kína og svo Everton. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31 Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Napoli varð á dögunum Ítalíumeistari í fótbolti eftir langa bið. Þrátt fyrir frábært tímabil hefur Luciano Spalletti, þjálfari liðsins, ákveðið að kalla þetta gott en hann segist einfaldlega þurfa á hvíld að halda. Hinn 63 ára gamli Benítez virðist endurnærður eftir að hafa verið sagt upp hjá Everton í janúar á síðasta ári. Spánverjinn hefur viðurkennt að hann sé til í að taka aftur við sem þjálfari Napoli en segir það ekki vera í sínum höndum. „Ég vil vinna, ég vil ekki vera í miðjumoði. Ákvörðunin er þó ekki mín að taka en ég er tilbúinn. Ég fylgist með og greini allt, hef alltaf gert það og vil halda því áfram þangað til ég hætti,“ sagði Benítez í viðtali við Sky Sports. Undir stjórn Benítez vann Napoli bæði Ofurbikarinn sem og Coppa Italia, ítölsku bikarkeppnina. Hann yfirgaf liðið eftir tvö ár og hélt til Real Madríd. Þaðan fór hann til Newcastle United, Dalian Professional í Kína og svo Everton.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31 Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01
Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31
Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27