„Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 20:27 Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn leikmaður tímabilsins hjá Magdeburg. Vísir/Getty „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. Einungis einn leikur er eftir á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli spilar með Magdeburg í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu næstu helgi. „Hápunkturinn á þessu tímabili er að komast í Final4 í Meistaradeildinni. Ég held að án efa verður það minn hápunktur á tímabilinu. Persónulega þá voru nokkrir leikir hér og þar á tímabilinu sem maður gerði vel,“ segir Gísli. Gísli er lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta. Nýr landsliðsþjálfari var ráðinn á dögunum en það var enginn annar en Snorri Steinn Guðjónsson. „Ég er svakalega spenntur fyrir því að vinna með Snorra og líst svakalega vel á framhaldið. Við erum með fáranlega spennandi lið og mikla getu til að fara í hæstu hæðir með Danmörku og þessum allra bestu liðum. Til þess þurfum við að fínpússa nokkra hluti. Ég er spenntur að takast á við það með Snorra og strákunum,“ segir Gísli. Í vetur gerði Gísli samning við Magdeburg til 2028. Gisli is back und wurde von euch als SCM Spieler der Saison 2022/2023 gewählt Danke für´s Voten _____#SCMHUJA I Eroll Popova / Franzi Gora pic.twitter.com/MEyjgtYN9B— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 9, 2023 „Mig langar að halda áfram að vinna eins marga titla og hægt er. Við erum með heimsklassa lið og ég sé persónulega að við komust ennþá ofar. Ég ætla halda áfram minni vegferð og bæta mig sem handboltaleikmann,“ segir Gísli „Það væri það allra stærsta og komast á Ólympíuleikana 2024 í París. Það er eitthvað sem mig dreymir um og að fá medalíu um hálsinn. Það er eitthvað sem mann þyrstir í. Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig,“ segir Gísli. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Einungis einn leikur er eftir á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli spilar með Magdeburg í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu næstu helgi. „Hápunkturinn á þessu tímabili er að komast í Final4 í Meistaradeildinni. Ég held að án efa verður það minn hápunktur á tímabilinu. Persónulega þá voru nokkrir leikir hér og þar á tímabilinu sem maður gerði vel,“ segir Gísli. Gísli er lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta. Nýr landsliðsþjálfari var ráðinn á dögunum en það var enginn annar en Snorri Steinn Guðjónsson. „Ég er svakalega spenntur fyrir því að vinna með Snorra og líst svakalega vel á framhaldið. Við erum með fáranlega spennandi lið og mikla getu til að fara í hæstu hæðir með Danmörku og þessum allra bestu liðum. Til þess þurfum við að fínpússa nokkra hluti. Ég er spenntur að takast á við það með Snorra og strákunum,“ segir Gísli. Í vetur gerði Gísli samning við Magdeburg til 2028. Gisli is back und wurde von euch als SCM Spieler der Saison 2022/2023 gewählt Danke für´s Voten _____#SCMHUJA I Eroll Popova / Franzi Gora pic.twitter.com/MEyjgtYN9B— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 9, 2023 „Mig langar að halda áfram að vinna eins marga titla og hægt er. Við erum með heimsklassa lið og ég sé persónulega að við komust ennþá ofar. Ég ætla halda áfram minni vegferð og bæta mig sem handboltaleikmann,“ segir Gísli „Það væri það allra stærsta og komast á Ólympíuleikana 2024 í París. Það er eitthvað sem mig dreymir um og að fá medalíu um hálsinn. Það er eitthvað sem mann þyrstir í. Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig,“ segir Gísli.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira