Heilbrigðiskerfin þurfi að þola álag áfram Helena Rós Sturludóttir skrifar 10. júní 2023 07:01 Björn Zoëga segir samkeppnina vera ansi harða. Karolinska Formaður stjórnar Landspítalans segir ástand spítalans mjakast í rétta átt þrátt fyrir að enn sé langt í land. Enn sé of margt starfsfólk sem þjónusti sjúklinga ekki beint en það sé í höndum framkvæmdastjórnar og forstjóra spítalans að taka ákvarðanir um uppsagnir. Heilbrigðisráðherra skipaði í fyrra stjórn Landspítala til tveggja ára með það að markmiði að styrkja stöðu spítalans. Björn Zoëga, forstjóri Karólínska, háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi, var skipaður formaður stjórnarinnar. Hann hafði þá gert róttækar breytingar á rekstri Karólínska sem hafa skilað verulegum árangri. Uppsagnir til skoðunar Björn segir margt gott að gerast á Landspítalanum það sé þó ekki í hans höndum hvort sænska leiðin verði farin hér með tilheyrandi uppsögnum. „Það er eitthvað sem framkvæmdastjórn spítalans og forstjóri þurfa að ákveða hvort þörf sé á,“ segir Björn. Landspítalinn sé með málið til skoðunar og að það verði unnið innan spítalans. „Svo munum við í stjórninni hjálpa til með það.“ Þá sé verið að breyta stjórnskipulagi spítalans, sú vinna hafi staðið yfir í tæpt hálft ár. „Það er búið að taka niður ákveðin stjórnendalög á vissum stöð en við þurfum að halda áfram með þá vinnu. Það er engin ein tillaga sem á eftir að koma frá stjórninni heldur er þetta unnið í þeim bitum og þeim hraða sem spítalinn ræður við. Það er margt annað, nóg að gera,“ segir Björn jafnframt. Biðlistamál á réttri leið Heilbrigðiskerfið hefur átt undir högg að sækja og eru biðlistar þar engin undantekning. Björn segir það hafa skánað í allmörgum flokkum. „Ekki öllum en mér sýnist þetta vera á réttri leið og til þess að við getum unnið sem best úr biðlistum þá þarf stöðugan grunn, það þarf stöðugleika í fjármál og mönnunar mál,“ segir hann. Ástand heilbrigðiskerfisins hér á landi sé þó ekki einsdæmi. „Það mun vera þannig að við getum ekki sem heilbrigðiskerfi, alveg sama hvar, við munum ekki gert allt sem við myndum vilja gera. Það mun vera mikið álag á kerfinu en það er það sem heilbrigðiskerfin þurfa að þola. Það verður álag áfram,“ segir Björn. Aðspurður hvaða verkefni sé brýnast segir Björn mörg lítil verkefni þurfa vinna vel saman. „Þau þarf að vinna með fólkinu og fá til bara stöðugleikann og stoltið við að vinna á spítalanum og þurfa ekki að tala alla daga um peninga.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Landspítalinn standi nú á krossgötum Forstjóri Landspítala tekur undir með formanni nýrrar stjórnar sem sett hefur verið yfir spítalann að stokka þurfi upp rekstrinum og ef til vill fækka starfsfólki. Spítalinn hafi átt á brattan að sækja og standi nú á krossgötum. 14. júlí 2022 23:36 Segir mögulegt að leysa vandamálin með „jákvæðum hugsunarhætti“ „Það eru vonbrigði að hafa staðið í niðurskurði og fá ekki tækifæri til að byggja upp að nýju. Ég var bjartsýnn,“ sagði Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítala, í samtali við Vísi í september árið 2013 eftir að hafa tilkynnt að hann hefði sagt starfinu lausu. 15. desember 2021 11:18 Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10. maí 2017 18:45 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Heilbrigðisráðherra skipaði í fyrra stjórn Landspítala til tveggja ára með það að markmiði að styrkja stöðu spítalans. Björn Zoëga, forstjóri Karólínska, háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi, var skipaður formaður stjórnarinnar. Hann hafði þá gert róttækar breytingar á rekstri Karólínska sem hafa skilað verulegum árangri. Uppsagnir til skoðunar Björn segir margt gott að gerast á Landspítalanum það sé þó ekki í hans höndum hvort sænska leiðin verði farin hér með tilheyrandi uppsögnum. „Það er eitthvað sem framkvæmdastjórn spítalans og forstjóri þurfa að ákveða hvort þörf sé á,“ segir Björn. Landspítalinn sé með málið til skoðunar og að það verði unnið innan spítalans. „Svo munum við í stjórninni hjálpa til með það.“ Þá sé verið að breyta stjórnskipulagi spítalans, sú vinna hafi staðið yfir í tæpt hálft ár. „Það er búið að taka niður ákveðin stjórnendalög á vissum stöð en við þurfum að halda áfram með þá vinnu. Það er engin ein tillaga sem á eftir að koma frá stjórninni heldur er þetta unnið í þeim bitum og þeim hraða sem spítalinn ræður við. Það er margt annað, nóg að gera,“ segir Björn jafnframt. Biðlistamál á réttri leið Heilbrigðiskerfið hefur átt undir högg að sækja og eru biðlistar þar engin undantekning. Björn segir það hafa skánað í allmörgum flokkum. „Ekki öllum en mér sýnist þetta vera á réttri leið og til þess að við getum unnið sem best úr biðlistum þá þarf stöðugan grunn, það þarf stöðugleika í fjármál og mönnunar mál,“ segir hann. Ástand heilbrigðiskerfisins hér á landi sé þó ekki einsdæmi. „Það mun vera þannig að við getum ekki sem heilbrigðiskerfi, alveg sama hvar, við munum ekki gert allt sem við myndum vilja gera. Það mun vera mikið álag á kerfinu en það er það sem heilbrigðiskerfin þurfa að þola. Það verður álag áfram,“ segir Björn. Aðspurður hvaða verkefni sé brýnast segir Björn mörg lítil verkefni þurfa vinna vel saman. „Þau þarf að vinna með fólkinu og fá til bara stöðugleikann og stoltið við að vinna á spítalanum og þurfa ekki að tala alla daga um peninga.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Landspítalinn standi nú á krossgötum Forstjóri Landspítala tekur undir með formanni nýrrar stjórnar sem sett hefur verið yfir spítalann að stokka þurfi upp rekstrinum og ef til vill fækka starfsfólki. Spítalinn hafi átt á brattan að sækja og standi nú á krossgötum. 14. júlí 2022 23:36 Segir mögulegt að leysa vandamálin með „jákvæðum hugsunarhætti“ „Það eru vonbrigði að hafa staðið í niðurskurði og fá ekki tækifæri til að byggja upp að nýju. Ég var bjartsýnn,“ sagði Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítala, í samtali við Vísi í september árið 2013 eftir að hafa tilkynnt að hann hefði sagt starfinu lausu. 15. desember 2021 11:18 Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10. maí 2017 18:45 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Landspítalinn standi nú á krossgötum Forstjóri Landspítala tekur undir með formanni nýrrar stjórnar sem sett hefur verið yfir spítalann að stokka þurfi upp rekstrinum og ef til vill fækka starfsfólki. Spítalinn hafi átt á brattan að sækja og standi nú á krossgötum. 14. júlí 2022 23:36
Segir mögulegt að leysa vandamálin með „jákvæðum hugsunarhætti“ „Það eru vonbrigði að hafa staðið í niðurskurði og fá ekki tækifæri til að byggja upp að nýju. Ég var bjartsýnn,“ sagði Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítala, í samtali við Vísi í september árið 2013 eftir að hafa tilkynnt að hann hefði sagt starfinu lausu. 15. desember 2021 11:18
Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10. maí 2017 18:45