Slagsmál, „blæðandi“ einstaklingar og yfir hundrað notaðar sprautunálar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júní 2023 06:42 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti tveimur útköllum í gær þar sem tilkynnt var um „blæðandi“ einstaklinga. Í öðru tilvikinu hafði einstaklingur verið stunginn með hníf og var hann fluttur á bráðamóttöku en gerandinn handtekinn. Í hinu tilvikinu var um að ræða ölvaðan einstakling sem sagðist bara vilja fara heim og gekk sinnar leiðar eftir að sjúkralið hafði gert að sárum hans. Lögreglu barst einnig tilkynning þar sem óskað var aðstoðar eftir að yfir hundrað notaðar sprautunálar fundust á víðavangi. Lögregla fór á vettvang og fjarlægði nálarnar. Þá var tilkynnt um slagsmál í póstnúmerinu 108 en þegar dyrnar voru opnaðar þar sem slagsmálin voru sögð hafa átt sér stað hrundu tveir einstaklingar í jörðina. Þeir fengu fyrirmæli um að hætta að slást, sem þeir gerðu. Báðir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu en hvorugur var hæfur til skýrslutöku sökum ölvunar. Önnur tilkynning barst um slagsmál í póstnúmerinu 221 og er það mál í rannsókn. Þá var tilkynnt um tvo einstaklinga sem voru að spreyja á skólabyggingu í Kópavogi en þar reyndist um að ræða ungmenni sem voru að kríta. „ngmennum hrósað fyrir að nota krítar en ekki varanlega málningu,“ segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Lögreglumál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Í hinu tilvikinu var um að ræða ölvaðan einstakling sem sagðist bara vilja fara heim og gekk sinnar leiðar eftir að sjúkralið hafði gert að sárum hans. Lögreglu barst einnig tilkynning þar sem óskað var aðstoðar eftir að yfir hundrað notaðar sprautunálar fundust á víðavangi. Lögregla fór á vettvang og fjarlægði nálarnar. Þá var tilkynnt um slagsmál í póstnúmerinu 108 en þegar dyrnar voru opnaðar þar sem slagsmálin voru sögð hafa átt sér stað hrundu tveir einstaklingar í jörðina. Þeir fengu fyrirmæli um að hætta að slást, sem þeir gerðu. Báðir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu en hvorugur var hæfur til skýrslutöku sökum ölvunar. Önnur tilkynning barst um slagsmál í póstnúmerinu 221 og er það mál í rannsókn. Þá var tilkynnt um tvo einstaklinga sem voru að spreyja á skólabyggingu í Kópavogi en þar reyndist um að ræða ungmenni sem voru að kríta. „ngmennum hrósað fyrir að nota krítar en ekki varanlega málningu,“ segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar.
Lögreglumál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira