HM-sætið hefði skilað stelpunum okkar að minnsta kosti fjórum milljónum á mann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2023 14:31 Vonbrigðin leyndu sér ekki þegar ljóst var að HM-draumurinn væri úti. Vísir/Vilhelm Í fyrsta sinn í sögunni fá leikmenn á HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar, greitt beint frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu hefðu þannig fengið að minnsta kosti fjórar milljónir króna á mann. Hver leikmaður sem tekur þátt í riðlakeppni heimsmeistaramótsins fær 24 þúsund pund, tæplega 4,2 milljónir króna, í vasann að því er kemur fram í umfjöllun The Guardian um málið. Sú upphæð mun svo hækka eftir því sem liðin komast lengra í mótinu og munu leikmenn sigurliðsins fá 217 þúsund pund í sinn hlut, en það samsvarar rétt tæpum 38 milljónum íslenskra króna. Fifa has revealed that players at the Women’s World Cup next month will earn individual fees directly from the global governing body for the first time..By @SuzyWrack https://t.co/6EXwRNVRKZ— Guardian sport (@guardian_sport) June 7, 2023 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu eru því ekki aðeins að missa af tækifærinu að spila á stærsta móti heims, heldur eru þær einnig að missa af ansi vænni peningasummu. Raunar voru þær aðeins 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM. Án þess að ætla að fara að rífa þau sár of mikið upp máttu stelpurnar þola gríðarlega svekkjandi 1-0 tap gegn Hollendingum í lokaumferð undankeppni HM í leik þar sem jafntefli hefði tryggt sætið. Tapið þýddi að Ísland fór í umspil gegn Portúgal, en tapaði þeim leik 4-1 þar sem dómari leiksins var í aðalhlutverki. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta FIFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Hver leikmaður sem tekur þátt í riðlakeppni heimsmeistaramótsins fær 24 þúsund pund, tæplega 4,2 milljónir króna, í vasann að því er kemur fram í umfjöllun The Guardian um málið. Sú upphæð mun svo hækka eftir því sem liðin komast lengra í mótinu og munu leikmenn sigurliðsins fá 217 þúsund pund í sinn hlut, en það samsvarar rétt tæpum 38 milljónum íslenskra króna. Fifa has revealed that players at the Women’s World Cup next month will earn individual fees directly from the global governing body for the first time..By @SuzyWrack https://t.co/6EXwRNVRKZ— Guardian sport (@guardian_sport) June 7, 2023 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu eru því ekki aðeins að missa af tækifærinu að spila á stærsta móti heims, heldur eru þær einnig að missa af ansi vænni peningasummu. Raunar voru þær aðeins 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM. Án þess að ætla að fara að rífa þau sár of mikið upp máttu stelpurnar þola gríðarlega svekkjandi 1-0 tap gegn Hollendingum í lokaumferð undankeppni HM í leik þar sem jafntefli hefði tryggt sætið. Tapið þýddi að Ísland fór í umspil gegn Portúgal, en tapaði þeim leik 4-1 þar sem dómari leiksins var í aðalhlutverki.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta FIFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira