Hræðist mest fiðrildi og fugla Íris Hauksdóttir skrifar 9. júní 2023 19:01 Söngkonan Silva Þórðardóttir er með ótal járn í eldinum. Söngkonan Silva Þórðardóttir, eða Silva Love eins og hún kallar sig, er á öruggri leið upp stjörnuhimininn en hún gaf út plötuna More than you know ásamt Steingrími Teague síðastliðið sumar. Nú í júní er svo von á tónleikum með dúettinum ásamt glænýju tónlistarmyndbandi við lagið If it was. Silva er hokin af reynslu þegar kemur að tónleikahaldi en hún hefur skipulagt og haldið tónleika með mörgum af færustu hljóðfæraleikurum landsins. „Fyrsta platan mín Skylark kom út árið 2019. Meðspilarar þar voru þau Anna Gréta Sigurðardóttir á píanó, Magnús Tryggvason Eliassen á trommur og Þórður Högnason á kontrapassa,“ segir Silva en sjálf stundaði hún nám við tónlistarskóla FÍH. Söngkonan Silva vinnur að nýrri plötu.Anna Maggý „Í maí á síðasta ári kom platan okkar More Than You Know út á vegum Reykjavík Record Shop. Steingrímur Teague syngur með og spilar á filtdempað píanó og wurlitzer. Eins og stendur vinn ég að nýrri plötu með Steingrími Teague en við skrifuðum undir hjá útgáfufyrirtækinu FOUND.“ Það er óhætt að segja spennandi tíma framundan hjá Silvu en hún svaraði nokkrum laufléttum spurningum hér fyrir neðan. Hvenær líður þér best? Þegar ég er með mínu fólki að grínast og glensa. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi og fugla. Hvert er þitt mesta afrek? Plöturnar mínar, Skylark og More Than You Know. Hvað er það sem þú átt erfiðast með að skilja? Sumt fólk. Hvaða frasi eða orð fer mest í taugarnar á þér? “Eru ekki allir í stuði?” Silva vann um tíma á lyftara og segir það eitt af furðulegustu störfum sem hún hefur tekið að sér. Anna Maggý Furðulegasta starf sem þú hefur tekið að þér? Einu sinni söng ég í fullt af apótekum, það var skrítið en mjög skemmtilegt. Svo vann ég líka við að keyra lyftara fyrir fimmtán árum, það var frekar furðulegt. Hvað myndi eftirrétturinn heita sem bæri þitt nafn og hvað væri í honum? Hann myndi heita “Silva Love” og væri rauðvínsglas. Hver væri titillinn á ævisögu þinni? “Single and thriving” Eftirlætis eftirréttur Silvu væri rauðvínsglas. Anna Maggý Besta ráð sem þú hefur fengið? Að gera aldrei ráð fyrir neinu. Hvert er leiðinlegasta húsverkið að þínu mati? Að þrífa ruslatunnuna eftir að lífræni pokinn hefur gefið sig. Besta bíómynd allra tíma? Ég er mjög mikil bíómyndakona og get alls ekki valið bestu myndina en ég elska Legally blond því að okkar kona Reese er THRIVING AND DRIVING. Svo finnst mer Carnage geggjuð mynd og ekki bara vegna þess að ég er skotin í Christoph Waltz. Hvaða leynda eða furðulega hæfileika myndir þú vilja búa yfir? Ég vildi að ég byggi yfir þeim leynda hæfileika að geta ryksugað án þess að vera með vaskinn í gangi, á leiðinni í sturtu, talandi í símann en leitandi að honum á sama tíma. En ég veit ekki, kannski er það bara fínt? Hvaða réttlætiru helst að veita þér? Minnsta inconvenience og ég er mætt í apótekið að versla mér krem. Hvað er á döfinni hjá þér? Sunnudaginn 18. júni munum við Steingrímur halda tónleika í Mengi en ég er líka mjög spennt fyrir tónlistarmyndbandinu okkar sem kemur út á næstu dögum við lagið If It Was. Áhugasamir geta kynnt sér tónlist Silvu betur hér. Tónlist Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Silva er hokin af reynslu þegar kemur að tónleikahaldi en hún hefur skipulagt og haldið tónleika með mörgum af færustu hljóðfæraleikurum landsins. „Fyrsta platan mín Skylark kom út árið 2019. Meðspilarar þar voru þau Anna Gréta Sigurðardóttir á píanó, Magnús Tryggvason Eliassen á trommur og Þórður Högnason á kontrapassa,“ segir Silva en sjálf stundaði hún nám við tónlistarskóla FÍH. Söngkonan Silva vinnur að nýrri plötu.Anna Maggý „Í maí á síðasta ári kom platan okkar More Than You Know út á vegum Reykjavík Record Shop. Steingrímur Teague syngur með og spilar á filtdempað píanó og wurlitzer. Eins og stendur vinn ég að nýrri plötu með Steingrími Teague en við skrifuðum undir hjá útgáfufyrirtækinu FOUND.“ Það er óhætt að segja spennandi tíma framundan hjá Silvu en hún svaraði nokkrum laufléttum spurningum hér fyrir neðan. Hvenær líður þér best? Þegar ég er með mínu fólki að grínast og glensa. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi og fugla. Hvert er þitt mesta afrek? Plöturnar mínar, Skylark og More Than You Know. Hvað er það sem þú átt erfiðast með að skilja? Sumt fólk. Hvaða frasi eða orð fer mest í taugarnar á þér? “Eru ekki allir í stuði?” Silva vann um tíma á lyftara og segir það eitt af furðulegustu störfum sem hún hefur tekið að sér. Anna Maggý Furðulegasta starf sem þú hefur tekið að þér? Einu sinni söng ég í fullt af apótekum, það var skrítið en mjög skemmtilegt. Svo vann ég líka við að keyra lyftara fyrir fimmtán árum, það var frekar furðulegt. Hvað myndi eftirrétturinn heita sem bæri þitt nafn og hvað væri í honum? Hann myndi heita “Silva Love” og væri rauðvínsglas. Hver væri titillinn á ævisögu þinni? “Single and thriving” Eftirlætis eftirréttur Silvu væri rauðvínsglas. Anna Maggý Besta ráð sem þú hefur fengið? Að gera aldrei ráð fyrir neinu. Hvert er leiðinlegasta húsverkið að þínu mati? Að þrífa ruslatunnuna eftir að lífræni pokinn hefur gefið sig. Besta bíómynd allra tíma? Ég er mjög mikil bíómyndakona og get alls ekki valið bestu myndina en ég elska Legally blond því að okkar kona Reese er THRIVING AND DRIVING. Svo finnst mer Carnage geggjuð mynd og ekki bara vegna þess að ég er skotin í Christoph Waltz. Hvaða leynda eða furðulega hæfileika myndir þú vilja búa yfir? Ég vildi að ég byggi yfir þeim leynda hæfileika að geta ryksugað án þess að vera með vaskinn í gangi, á leiðinni í sturtu, talandi í símann en leitandi að honum á sama tíma. En ég veit ekki, kannski er það bara fínt? Hvaða réttlætiru helst að veita þér? Minnsta inconvenience og ég er mætt í apótekið að versla mér krem. Hvað er á döfinni hjá þér? Sunnudaginn 18. júni munum við Steingrímur halda tónleika í Mengi en ég er líka mjög spennt fyrir tónlistarmyndbandinu okkar sem kemur út á næstu dögum við lagið If It Was. Áhugasamir geta kynnt sér tónlist Silvu betur hér.
Tónlist Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira