Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 10:50 Albert Guðmundsson lék einkar vel með Genoa í ítölsku B-deildinni í vetur. vísir/hulda margrét Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar. KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar.
Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk
KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira