Myndaveisla: Allt sauð upp úr þegar Blikar jöfnuðu Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2023 09:36 Mönnum var heitt í hamsi á Kópavogsvelli eins og sést á myndinni. Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, og Viktor Örn Margeirsson Bliki takast duglega á en Gunnlaugur Jónsson, sérfræðingur Stöð 2 Sport, reynir að skakka leikinn. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í gær. Það sauð upp úr á hliðarlínunni eftir að lokaflautan gall. Leikur Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi bauð upp á alvöru dramatík. Blikar skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og náðu að knúa fram jafntefli og eftir að lokaflautið gall varð allt vitlaust á hliðarlínunni. Þjálfarar liðanna, þeir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, mættu í viðtöl að leik loknum þar sem þeir kepptust um hvort liðið hefði í raun verið betra í leiknum og voru stór orð látin falla um andstæðingana sem og dómara leiksins en Víkingar voru mjög ósáttir við hversu miklu bætt var við leikinn. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á Kópavogsvelli í gær og náði frábærum myndum af lokasekúndum leiksins sem og látunum eftir leik. Pablo Punyed fær flugverð.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed og Damir Muminovic berjast um boltann.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Jöfnunarmark Blika kom á lokaandartökum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna.Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn og Halldór Árnason á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Erlendur Eiríksson fjórði dómari stígur á milli þeirra Óskars Hrafns og Sölva Ottesen.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Damir Muminovic varnarmaður Blika horfir í átt að þjálfarateymi Víkinga.Vísir/Hulda Margrét Logi Tómasson og Viktor Örn Margeirsson létu til sín taka eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Það þurfti að skilja menn að eftir að lokaflautið gall.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Gunnlaugur Jónsson sérfræðingur Stúkunnar reynir að róa menn niður.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15 Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi bauð upp á alvöru dramatík. Blikar skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og náðu að knúa fram jafntefli og eftir að lokaflautið gall varð allt vitlaust á hliðarlínunni. Þjálfarar liðanna, þeir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, mættu í viðtöl að leik loknum þar sem þeir kepptust um hvort liðið hefði í raun verið betra í leiknum og voru stór orð látin falla um andstæðingana sem og dómara leiksins en Víkingar voru mjög ósáttir við hversu miklu bætt var við leikinn. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á Kópavogsvelli í gær og náði frábærum myndum af lokasekúndum leiksins sem og látunum eftir leik. Pablo Punyed fær flugverð.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed og Damir Muminovic berjast um boltann.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Jöfnunarmark Blika kom á lokaandartökum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna.Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn og Halldór Árnason á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Erlendur Eiríksson fjórði dómari stígur á milli þeirra Óskars Hrafns og Sölva Ottesen.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Damir Muminovic varnarmaður Blika horfir í átt að þjálfarateymi Víkinga.Vísir/Hulda Margrét Logi Tómasson og Viktor Örn Margeirsson létu til sín taka eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Það þurfti að skilja menn að eftir að lokaflautið gall.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Gunnlaugur Jónsson sérfræðingur Stúkunnar reynir að róa menn niður.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15 Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
„Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15
Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00
„Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32