Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjan 1. júní 2023 16:38 Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrsta stoppistöð Bylgjulestarinnar er Grindavík en lestarstjórarnir Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. Sjóarinn síkáti stendur yfir alla helgina með stórglæsilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna meðal annars froðurennibraut, markaðstorg, vöfflusala, fiskisúpa og bryggjutónleikar. Bein útsending á laugardaginn Bylgjulesti verður í beinni á laugardaginn frá klukkan 12-16 frá hátíðarsvæðinu við Kvikuna þar sem dagskrá verður allan daginn og langt fram á kvöld, andlitsmálun fyrir krakkana, skemmtisigling, Tívolí á hafnarsvæðinu, sjópylsa í Grindarvíkurhöfn, furðurfótbolti og götuboltamót, svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn endar svo á Sjómannaballi í Íþróttahúsinu. Næstu stopp Bylgjulestarinnar 10. júní - Hveragerði 17. júní - Akureyri 24. júní - Stykkishólmur 1. júlí - Akranes 8. júlí - Selfoss 15. júlí - Hafnarfjörður 22. júlí - Reykjavík 29. júlí - Húsavík Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar. Bylgjan Grindavík Bylgjulestin Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Fyrsta stoppistöð Bylgjulestarinnar er Grindavík en lestarstjórarnir Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. Sjóarinn síkáti stendur yfir alla helgina með stórglæsilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna meðal annars froðurennibraut, markaðstorg, vöfflusala, fiskisúpa og bryggjutónleikar. Bein útsending á laugardaginn Bylgjulesti verður í beinni á laugardaginn frá klukkan 12-16 frá hátíðarsvæðinu við Kvikuna þar sem dagskrá verður allan daginn og langt fram á kvöld, andlitsmálun fyrir krakkana, skemmtisigling, Tívolí á hafnarsvæðinu, sjópylsa í Grindarvíkurhöfn, furðurfótbolti og götuboltamót, svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn endar svo á Sjómannaballi í Íþróttahúsinu. Næstu stopp Bylgjulestarinnar 10. júní - Hveragerði 17. júní - Akureyri 24. júní - Stykkishólmur 1. júlí - Akranes 8. júlí - Selfoss 15. júlí - Hafnarfjörður 22. júlí - Reykjavík 29. júlí - Húsavík Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar.
Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar.
Bylgjan Grindavík Bylgjulestin Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira