Í öðrum erindagjörðum í Króatíu en að sóla sig með frúnni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2023 15:39 Ásgeir Jónsson hefur ekki séð mikið til sólar á suðvesturhorninu undanfarnar vikur frekar en aðrir landsmenn. Nú er júní mættur og vonandi bjartari tímar fram undan, veðurfarslega að minnsta kosti. Vísir/VIlhelm Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er kominn til landsins frá Króatíu þar sem hann hélt erindi um efnahagsmál á alþjóðlegri ráðstefnu í Dubrovnik í Króatíu. Hann stýrði pallborðsumræðum um alþjóðlega bankakerfið á ráðstefnunni. Fram kom í Stjörnulífinu á Vísi á þriðjudaginn að Ásgeir hefði verið meðal fjölmargra Íslendinga sem var á suðrænum slóðum liðna helgi. Unnusta Ásgeirs var með í för og birti mynd af sér á sundlaugabakka á glæsilegu hóteli í Dubrovnik sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna í Króatíu. Um er að ræða Hótel Palace í króatíska bænum þar sem ráðstefnan var haldin. Fram kemur á vef ráðstefnunnar að aðeins þeir sem fá boð geti sótt hana. Bankastjórar, bankastarfsmenn og blaðamenn voru á meðal 98 boðsgesta. Fram kemur á heimasíðu Seðlabanka Íslands að Ásgeir hafi stýrt pallborðsumræðum sem báru yfirskriftina: Banking: Troubles on horizon or idiosyncratic shocks? Þar er þeirri spurningu velt upp hvort vandamál séu í sjónmáli í bankakerfinu. Fjallað var um að hversu miklu leyti nýlegt gjaldþrot banka í Bandaríkjunum og yfirtaka UBS í Sviss væri vegna uppsöfnunar áhættu í fjármálakerfinu og hvaða þættir hefðu áhrif á horfur um alþjóðlegt fjármálakerfi. Styrkþegar úr menningarsjóði Jóhannesar Nordal ásamt seðlabankastjóra, formanni úthlutunarnefndar og formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands.Seðlabankinn Ráðstefnan stóð yfir frá fimmtudegi til laugardags og kom Ásgeir aftur til landsins á mánudag. Hann var viðstaddur úthlutun úr menningarsjóði tengdum Jóhannesi Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, í gær. Erindi seðlabankastjóra má finna hér að neðan, á ensku. Tengd skjöl Erindi_seðlabankastjóraPDF640KBSækja skjal Seðlabankinn Íslendingar erlendis Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Nova kveður Lágmúlann Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nova kveður Lágmúlann Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Fram kom í Stjörnulífinu á Vísi á þriðjudaginn að Ásgeir hefði verið meðal fjölmargra Íslendinga sem var á suðrænum slóðum liðna helgi. Unnusta Ásgeirs var með í för og birti mynd af sér á sundlaugabakka á glæsilegu hóteli í Dubrovnik sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna í Króatíu. Um er að ræða Hótel Palace í króatíska bænum þar sem ráðstefnan var haldin. Fram kemur á vef ráðstefnunnar að aðeins þeir sem fá boð geti sótt hana. Bankastjórar, bankastarfsmenn og blaðamenn voru á meðal 98 boðsgesta. Fram kemur á heimasíðu Seðlabanka Íslands að Ásgeir hafi stýrt pallborðsumræðum sem báru yfirskriftina: Banking: Troubles on horizon or idiosyncratic shocks? Þar er þeirri spurningu velt upp hvort vandamál séu í sjónmáli í bankakerfinu. Fjallað var um að hversu miklu leyti nýlegt gjaldþrot banka í Bandaríkjunum og yfirtaka UBS í Sviss væri vegna uppsöfnunar áhættu í fjármálakerfinu og hvaða þættir hefðu áhrif á horfur um alþjóðlegt fjármálakerfi. Styrkþegar úr menningarsjóði Jóhannesar Nordal ásamt seðlabankastjóra, formanni úthlutunarnefndar og formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands.Seðlabankinn Ráðstefnan stóð yfir frá fimmtudegi til laugardags og kom Ásgeir aftur til landsins á mánudag. Hann var viðstaddur úthlutun úr menningarsjóði tengdum Jóhannesi Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, í gær. Erindi seðlabankastjóra má finna hér að neðan, á ensku. Tengd skjöl Erindi_seðlabankastjóraPDF640KBSækja skjal
Seðlabankinn Íslendingar erlendis Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Nova kveður Lágmúlann Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nova kveður Lágmúlann Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira