Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2023 20:01 Freyja Karín Þorvarðardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir mættu í Bestu upphitunina. stöð 2 sport Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. Freyja Karín Þorvarðardóttir skoraði sigurmark Þróttar þegar liðið sló Val út úr sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 2-1 sigri á laugardaginn. Þessi lið mætast aftur í 6. umferð Bestu deildarinnar á morgun. Freyja mætti til Helenu ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur, markverði Vals. „Ég held að maður sé bara meira peppaður í að gera betur,“ sagði Fanney aðspurð hvort tapið um helgina muni sitja í Valskonum. Freyja vill endurtaka leikinn frá því á laugardaginn. „Maður verður að halda sínu striki og að sýna að maður getur unnið svona leik tvisvar væri sterkt,“ sagði Freyja sem er frá Neskaupsstað og hóf ferilinn með FHL. Þar skoraði hún grimmt, áður en hún fór í Þrótt fyrir síðasta tímabil. „Þetta var öðruvísi en hérna fyrir sunnan. Maður keyrði á æfingar í fjörutíu mínútur til að fara á Reyðarfjörð. En mér fannst það mjög gaman,“ sagði Freyja. Klippa: Besta upphitunin fyrir 6. umferð Fanney er aftur á móti alin upp hjá Val og varð að aðalmarkverði liðsins þegar Sandra Sigurðardóttir hætti óvænt í vetur. „Ég bjóst ekki við því að hún myndi hætta og það kom mér sterklega á óvart,“ sagði Fanney sem var á báðum áttum hvað hún ætti að gera fyrir tímabilið; vera áfram í Val eða fara á lán. „Ég hélt að hún [Sandra] myndi alltaf spila þetta tímabil þannig að ég var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið því mig langaði að spila.“ Horfa má á upphitunina fyrir 6. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Bestu mörkin Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Freyja Karín Þorvarðardóttir skoraði sigurmark Þróttar þegar liðið sló Val út úr sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 2-1 sigri á laugardaginn. Þessi lið mætast aftur í 6. umferð Bestu deildarinnar á morgun. Freyja mætti til Helenu ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur, markverði Vals. „Ég held að maður sé bara meira peppaður í að gera betur,“ sagði Fanney aðspurð hvort tapið um helgina muni sitja í Valskonum. Freyja vill endurtaka leikinn frá því á laugardaginn. „Maður verður að halda sínu striki og að sýna að maður getur unnið svona leik tvisvar væri sterkt,“ sagði Freyja sem er frá Neskaupsstað og hóf ferilinn með FHL. Þar skoraði hún grimmt, áður en hún fór í Þrótt fyrir síðasta tímabil. „Þetta var öðruvísi en hérna fyrir sunnan. Maður keyrði á æfingar í fjörutíu mínútur til að fara á Reyðarfjörð. En mér fannst það mjög gaman,“ sagði Freyja. Klippa: Besta upphitunin fyrir 6. umferð Fanney er aftur á móti alin upp hjá Val og varð að aðalmarkverði liðsins þegar Sandra Sigurðardóttir hætti óvænt í vetur. „Ég bjóst ekki við því að hún myndi hætta og það kom mér sterklega á óvart,“ sagði Fanney sem var á báðum áttum hvað hún ætti að gera fyrir tímabilið; vera áfram í Val eða fara á lán. „Ég hélt að hún [Sandra] myndi alltaf spila þetta tímabil þannig að ég var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið því mig langaði að spila.“ Horfa má á upphitunina fyrir 6. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Bestu mörkin Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira