Segir það að vinna gullið muni ekki laga vandamálið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 13:01 Adam Peaty hefur unnið mörg gullverðlaun á ferli sínum þar af þrjú þeirra á Ólympíuleikunum. Getty/Elsa Breski Ólympíumeistarinn Adam Peaty hefur verið að glíma við andleg veikindi og dró sig meðal annars úr keppni á breska meistaramótinu í apríl. Peaty hefur orðið þrisvar sinnum Ólympíumeistari, vann eitt gull í Ríó 2016 og tvö til viðbótar í Tókýó 2021. Hann hefur einnig unnið átta heimsmeistaratitla og sautján Evrópumeistaratitla en sérsvið hans er bringusund. Three-time Olympic swimming champion Adam Peaty says gold medals will not solve his problems.He recently pulled out of the British Championships, citing mental health issues.In full — BBC Sport (@BBCSport) May 30, 2023 Peaty hefur verið tilbúinn að ræða þunglyndi sitt og vandamál með áfengi. Hann sagði nýverið að hann hafi verið á sjálfseyðingarspíral eins og hann orðaði það (self-destructive spiral). „Góður vinur minn sagði að gullverðlaunin séu það kaldasta sem þú munir nokkurn tímann klæðast,“ sagði Adam Peaty í þættinum BBC Breakfast. „Það er það kaldasta að því að þú heldur að það muni leysa öll þín vandamál en það gerir það ekki,“ sagði Peaty. Peaty ætlar sér að koma aftur á Ólympíuleikana í París á næsta ári en hann segir að vandamálið með áfengið hafi versnað þegar hann glímdi við meiðsli á síðasta ári. Hann var líka í erfiðleikum með að finna sér innblástur og þá voru sambandsslit hans og barnamóður hans einnig erfið. "I should not be crying for something I love"Olympic champion Adam Peaty tells #BBCBreakfast he has his sights set on Paris 2024, after struggling with his mental health pic.twitter.com/Z8pYMpUCv0— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 30, 2023 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Peaty hefur orðið þrisvar sinnum Ólympíumeistari, vann eitt gull í Ríó 2016 og tvö til viðbótar í Tókýó 2021. Hann hefur einnig unnið átta heimsmeistaratitla og sautján Evrópumeistaratitla en sérsvið hans er bringusund. Three-time Olympic swimming champion Adam Peaty says gold medals will not solve his problems.He recently pulled out of the British Championships, citing mental health issues.In full — BBC Sport (@BBCSport) May 30, 2023 Peaty hefur verið tilbúinn að ræða þunglyndi sitt og vandamál með áfengi. Hann sagði nýverið að hann hafi verið á sjálfseyðingarspíral eins og hann orðaði það (self-destructive spiral). „Góður vinur minn sagði að gullverðlaunin séu það kaldasta sem þú munir nokkurn tímann klæðast,“ sagði Adam Peaty í þættinum BBC Breakfast. „Það er það kaldasta að því að þú heldur að það muni leysa öll þín vandamál en það gerir það ekki,“ sagði Peaty. Peaty ætlar sér að koma aftur á Ólympíuleikana í París á næsta ári en hann segir að vandamálið með áfengið hafi versnað þegar hann glímdi við meiðsli á síðasta ári. Hann var líka í erfiðleikum með að finna sér innblástur og þá voru sambandsslit hans og barnamóður hans einnig erfið. "I should not be crying for something I love"Olympic champion Adam Peaty tells #BBCBreakfast he has his sights set on Paris 2024, after struggling with his mental health pic.twitter.com/Z8pYMpUCv0— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 30, 2023
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira