Segir það að vinna gullið muni ekki laga vandamálið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 13:01 Adam Peaty hefur unnið mörg gullverðlaun á ferli sínum þar af þrjú þeirra á Ólympíuleikunum. Getty/Elsa Breski Ólympíumeistarinn Adam Peaty hefur verið að glíma við andleg veikindi og dró sig meðal annars úr keppni á breska meistaramótinu í apríl. Peaty hefur orðið þrisvar sinnum Ólympíumeistari, vann eitt gull í Ríó 2016 og tvö til viðbótar í Tókýó 2021. Hann hefur einnig unnið átta heimsmeistaratitla og sautján Evrópumeistaratitla en sérsvið hans er bringusund. Three-time Olympic swimming champion Adam Peaty says gold medals will not solve his problems.He recently pulled out of the British Championships, citing mental health issues.In full — BBC Sport (@BBCSport) May 30, 2023 Peaty hefur verið tilbúinn að ræða þunglyndi sitt og vandamál með áfengi. Hann sagði nýverið að hann hafi verið á sjálfseyðingarspíral eins og hann orðaði það (self-destructive spiral). „Góður vinur minn sagði að gullverðlaunin séu það kaldasta sem þú munir nokkurn tímann klæðast,“ sagði Adam Peaty í þættinum BBC Breakfast. „Það er það kaldasta að því að þú heldur að það muni leysa öll þín vandamál en það gerir það ekki,“ sagði Peaty. Peaty ætlar sér að koma aftur á Ólympíuleikana í París á næsta ári en hann segir að vandamálið með áfengið hafi versnað þegar hann glímdi við meiðsli á síðasta ári. Hann var líka í erfiðleikum með að finna sér innblástur og þá voru sambandsslit hans og barnamóður hans einnig erfið. "I should not be crying for something I love"Olympic champion Adam Peaty tells #BBCBreakfast he has his sights set on Paris 2024, after struggling with his mental health pic.twitter.com/Z8pYMpUCv0— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 30, 2023 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira
Peaty hefur orðið þrisvar sinnum Ólympíumeistari, vann eitt gull í Ríó 2016 og tvö til viðbótar í Tókýó 2021. Hann hefur einnig unnið átta heimsmeistaratitla og sautján Evrópumeistaratitla en sérsvið hans er bringusund. Three-time Olympic swimming champion Adam Peaty says gold medals will not solve his problems.He recently pulled out of the British Championships, citing mental health issues.In full — BBC Sport (@BBCSport) May 30, 2023 Peaty hefur verið tilbúinn að ræða þunglyndi sitt og vandamál með áfengi. Hann sagði nýverið að hann hafi verið á sjálfseyðingarspíral eins og hann orðaði það (self-destructive spiral). „Góður vinur minn sagði að gullverðlaunin séu það kaldasta sem þú munir nokkurn tímann klæðast,“ sagði Adam Peaty í þættinum BBC Breakfast. „Það er það kaldasta að því að þú heldur að það muni leysa öll þín vandamál en það gerir það ekki,“ sagði Peaty. Peaty ætlar sér að koma aftur á Ólympíuleikana í París á næsta ári en hann segir að vandamálið með áfengið hafi versnað þegar hann glímdi við meiðsli á síðasta ári. Hann var líka í erfiðleikum með að finna sér innblástur og þá voru sambandsslit hans og barnamóður hans einnig erfið. "I should not be crying for something I love"Olympic champion Adam Peaty tells #BBCBreakfast he has his sights set on Paris 2024, after struggling with his mental health pic.twitter.com/Z8pYMpUCv0— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 30, 2023
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira