Fimmtán ára danskar stúlkur ráði sjálfar þungunarrofi Atli Ísleifsson skrifar 24. maí 2023 13:14 Danski jafnréttismálaráðherrann Marie Bjerre segir að ætlunin með breytingunni sé einnig að samræma réttindin við samræðisaldur. EPA Danska ríkisstjórnin hyggst lækka lágmarksaldur stúlkna sem geta gengist undir þungunarrof án samþykkis foreldra. Núgildandi lög kveða á um að stúlkur yngri en átján ára þurfi samþykki foreldra, en breytingin fæli í sér að sá aldur yrði lækkaður í fimmtán. Danskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð jafnréttismálaráðherrans Marie Bjerre. Eins og staðan er í dag þurfa stúlkur á aldrinum fimmtán til sautján ára að sækjast eftir samþykki foreldra áður en gengist er undir þungunarrof. „Þungunarrof getur framkallað ólíkar tilfinningar, sektarkennd og skömm. „Það getur verið niðurlægjandi og haft miklar afleiðingar í för með sér að þurfa að biðja um samþykki foreldra ef maður er yngri en átján ára,“ segir Bjerre. „Þessu viljum við breyta svo að ungar konur geti sjálfar valið hvort þær vilji aðkomu foreldra.“ Bjerre segir ennfremur að ætlunin með breytingunni sé að samræma við samræðisaldur. Abort kan være forbundet med mange følelser, skyld og skam. Det kan være ydmygende og have store konsekvenser at skulle bede om forældresamtykke, når man er under 18 år. Det ønsker vi at gøre op med, så de unge mennesker selv kan vælge, om de vil inddrage forældrene.— Marie Bjerre (@marie_bjerre) May 24, 2023 Úr íslenskum lögum um þungunarrof: 5. gr. Heimild til þungunarrofs hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir.Heimilt er að rjúfa þungun samkvæmt ákvæðum laga þessara hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir, að hennar beiðni, án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Í tengslum við þungunarrof skal henni boðin fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir. Danmörk Þungunarrof Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Danskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð jafnréttismálaráðherrans Marie Bjerre. Eins og staðan er í dag þurfa stúlkur á aldrinum fimmtán til sautján ára að sækjast eftir samþykki foreldra áður en gengist er undir þungunarrof. „Þungunarrof getur framkallað ólíkar tilfinningar, sektarkennd og skömm. „Það getur verið niðurlægjandi og haft miklar afleiðingar í för með sér að þurfa að biðja um samþykki foreldra ef maður er yngri en átján ára,“ segir Bjerre. „Þessu viljum við breyta svo að ungar konur geti sjálfar valið hvort þær vilji aðkomu foreldra.“ Bjerre segir ennfremur að ætlunin með breytingunni sé að samræma við samræðisaldur. Abort kan være forbundet med mange følelser, skyld og skam. Det kan være ydmygende og have store konsekvenser at skulle bede om forældresamtykke, når man er under 18 år. Det ønsker vi at gøre op med, så de unge mennesker selv kan vælge, om de vil inddrage forældrene.— Marie Bjerre (@marie_bjerre) May 24, 2023 Úr íslenskum lögum um þungunarrof: 5. gr. Heimild til þungunarrofs hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir.Heimilt er að rjúfa þungun samkvæmt ákvæðum laga þessara hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir, að hennar beiðni, án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Í tengslum við þungunarrof skal henni boðin fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir.
Úr íslenskum lögum um þungunarrof: 5. gr. Heimild til þungunarrofs hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir.Heimilt er að rjúfa þungun samkvæmt ákvæðum laga þessara hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir, að hennar beiðni, án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Í tengslum við þungunarrof skal henni boðin fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir.
Danmörk Þungunarrof Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira