Leik hætt eftir að stuðningsfólk kastaði reyksprengjuminn á völlinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 23:00 Lætin voru byrjuð áður en leikur hófst. Pieter van der Woude/Getty Images Leik Groningen og Ajax í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu var hætt eftir að stuðningsfólk heimaliðsins kastaði reyksprengjum inn á völlinn. Gengi Groningen á leiktíðinni hefur verið afleitt og er liðið fallið niður um deild. Segja má að stuðningsfólk félagsins sé vægast sagt ósátt með eignarhald félagsins. Þegar sex mínútur voru liðnar af leiknum var reyksprengjum kastað inn á völlinn. Þá hljóp stuðningsmaður Groningen inn á völlinn með borða sem mótmælti eignarhaldi félagsins. Groningen vs. Ajax has been abandoned after just 10 minutes of play as the home fans threw smoke bombs on the pitch in protest of the club's relegation pic.twitter.com/kd2pMBpdLq— B/R Football (@brfootball) May 14, 2023 Dómari leiksins stöðvaði leikinn en eftir að reykurinn hvarf á braut var leik haldið áfram. Aðeins þremur mínútum síðar var fleiri flugeldum kastað inn á völlinn. Ákvað dómarinn þá að hætta leik en það samræmist regluverki hollenska knattspyrnusambandsins. Ajax er í 3. sæti deildarinnar á meðan Feyenoord tryggði sér titilinn í dag með 3-0 sigri á Willum Þór Willumssyni og félögum í Go Ahead Eagles. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Gengi Groningen á leiktíðinni hefur verið afleitt og er liðið fallið niður um deild. Segja má að stuðningsfólk félagsins sé vægast sagt ósátt með eignarhald félagsins. Þegar sex mínútur voru liðnar af leiknum var reyksprengjum kastað inn á völlinn. Þá hljóp stuðningsmaður Groningen inn á völlinn með borða sem mótmælti eignarhaldi félagsins. Groningen vs. Ajax has been abandoned after just 10 minutes of play as the home fans threw smoke bombs on the pitch in protest of the club's relegation pic.twitter.com/kd2pMBpdLq— B/R Football (@brfootball) May 14, 2023 Dómari leiksins stöðvaði leikinn en eftir að reykurinn hvarf á braut var leik haldið áfram. Aðeins þremur mínútum síðar var fleiri flugeldum kastað inn á völlinn. Ákvað dómarinn þá að hætta leik en það samræmist regluverki hollenska knattspyrnusambandsins. Ajax er í 3. sæti deildarinnar á meðan Feyenoord tryggði sér titilinn í dag með 3-0 sigri á Willum Þór Willumssyni og félögum í Go Ahead Eagles.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira