Hægir vindar, lítilsháttar væta og milt veður Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2023 06:36 Ferðamenn í skoðunarferð í miðborg Reykjavíkur í gær. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir hægum vindum og víða lítilsháttar vætu í dag, en þokuloft við ströndina. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það birti heldur til á Suðausturlandi upp úr hádegi, en stytti upp í kvöld. Reikna má með fremur mildu veðri og getur hiti náð fimmtán til sextán stigum þegar best lætur. Hlýjast verður á Suðausturlandi í dag, en norðaustantil á morgun. „Allmikil, vaxandi lægð við Nýfundnaland þokast norður á bóginn, en úrkomusvæði hennar nálgast landið á morgun. Hvessir þá úr suðaustri fer að rigna vestantil um kvöldið. Úrkomusvæðið þokast áfram til austurs á föstudag og rignir þá víða um land, en helst að mestu þurrt fyrir norðan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vaxandi suðaustanátt, 8-13 m/s og fer að rigna sunnan- og vestanlands um kvöldið, en hægara og bjartviðri á Norðausturlandi. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á föstudag: Suðlæg átt, víða 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið á Norðurlandi. Snýst í suðvestan 5-10 með skúrum vestantil seinnipartinn. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á laugardag: Suðlæg átt, rigning með köflum og áfram fremur milt veður. Á sunnudag: Útlit fyrir skammvinna norðanátt, með rigningu eða jafnvel slyddu, einkum norðantil og kólnandi veðri. Á mánudag: Vestlæg átt, skúrir eða slydduél og fremur svalt. Fer að rigna vestantil með kvöldinu. Á þriðjudag: Líklega suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það birti heldur til á Suðausturlandi upp úr hádegi, en stytti upp í kvöld. Reikna má með fremur mildu veðri og getur hiti náð fimmtán til sextán stigum þegar best lætur. Hlýjast verður á Suðausturlandi í dag, en norðaustantil á morgun. „Allmikil, vaxandi lægð við Nýfundnaland þokast norður á bóginn, en úrkomusvæði hennar nálgast landið á morgun. Hvessir þá úr suðaustri fer að rigna vestantil um kvöldið. Úrkomusvæðið þokast áfram til austurs á föstudag og rignir þá víða um land, en helst að mestu þurrt fyrir norðan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vaxandi suðaustanátt, 8-13 m/s og fer að rigna sunnan- og vestanlands um kvöldið, en hægara og bjartviðri á Norðausturlandi. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á föstudag: Suðlæg átt, víða 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið á Norðurlandi. Snýst í suðvestan 5-10 með skúrum vestantil seinnipartinn. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á laugardag: Suðlæg átt, rigning með köflum og áfram fremur milt veður. Á sunnudag: Útlit fyrir skammvinna norðanátt, með rigningu eða jafnvel slyddu, einkum norðantil og kólnandi veðri. Á mánudag: Vestlæg átt, skúrir eða slydduél og fremur svalt. Fer að rigna vestantil með kvöldinu. Á þriðjudag: Líklega suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira