Fleiri leita til VIRK núna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2023 14:20 Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs segir fleiri þurfa á þeirra aðstoð að halda en áður. Vísir/Arnar Fleiri hafa leitað til VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs það sem af er ári en venja. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um fimmtán prósent fleiri umsóknir borist. Framkvæmdastjórinn segir erfitt að benda á eitthvað eitt sem skýri þetta. Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“ Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira
Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“
Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira