Verja markið sitt eins og sannir Víkingar Jón Már Ferro skrifar 25. apríl 2023 12:30 Stutt í brosið hjá Matthíasi Vilhjálmssyni og Arnari Gunnlaugssyni. vísir/hulda margrét Víkingur er eina liðið sem hefur haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum Bestu deildar karla. KR fór í heimsókn til Víkinga í gær en áttu ekki erindi sem erfiði og 3-0 sigur þeirra síðarnefndu var sannfærandi frá upphafi til enda. Mörk Víkinga skoruðu Logi Tómasson, Birnir Snær Ingason og Arnór Borg Guðjohnsen. Eftir þrjár umferðir lítur Víkingsliðið einkar sannfærandi út og ekkert lið hefur staðist þeim snúninging hingað til. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Þeir mættu Stjörnunni á Samsungvellinum í fyrstu umferð og unnu með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu varnarmaðurinn Oliver Ekroth og Nikolaj Hansen. Í annari umferð unnu þeir aftur með tveimur mörkum gegn engu, þá á móti nýliðum Fylkis á Víkingsvellinum, með mörkum frá Oliver Ekroth og fatahönnuðinum, Birni Snæ Ingasyni. Margir hafa beðið eftir því að Birnir Snær springi út í stöðu kantmanns hjá Víkingum. Byrjun hans á mótinu lofar góðu og stefnir hann hratt að því að bæta markafjölda sinn í fyrra þegar hann skoraði einungis 5 mörk í deildinni. Þrátt fyrir að liðið væri eflaust til í að vera með bandaríska miðvörðinn, Kyle McLagan, heilan heilsu þá er erfitt að færa rök fyrir því að liðið sakni hans. Framherjar deildarinnar fá martraðir yfir miðvarðarpari Víkinga sem samanstendur af herra Víking, Halldóri Smára og hinum sænska, Oliver Ekroth. Víkingur Reykjavík KR Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
KR fór í heimsókn til Víkinga í gær en áttu ekki erindi sem erfiði og 3-0 sigur þeirra síðarnefndu var sannfærandi frá upphafi til enda. Mörk Víkinga skoruðu Logi Tómasson, Birnir Snær Ingason og Arnór Borg Guðjohnsen. Eftir þrjár umferðir lítur Víkingsliðið einkar sannfærandi út og ekkert lið hefur staðist þeim snúninging hingað til. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Þeir mættu Stjörnunni á Samsungvellinum í fyrstu umferð og unnu með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu varnarmaðurinn Oliver Ekroth og Nikolaj Hansen. Í annari umferð unnu þeir aftur með tveimur mörkum gegn engu, þá á móti nýliðum Fylkis á Víkingsvellinum, með mörkum frá Oliver Ekroth og fatahönnuðinum, Birni Snæ Ingasyni. Margir hafa beðið eftir því að Birnir Snær springi út í stöðu kantmanns hjá Víkingum. Byrjun hans á mótinu lofar góðu og stefnir hann hratt að því að bæta markafjölda sinn í fyrra þegar hann skoraði einungis 5 mörk í deildinni. Þrátt fyrir að liðið væri eflaust til í að vera með bandaríska miðvörðinn, Kyle McLagan, heilan heilsu þá er erfitt að færa rök fyrir því að liðið sakni hans. Framherjar deildarinnar fá martraðir yfir miðvarðarpari Víkinga sem samanstendur af herra Víking, Halldóri Smára og hinum sænska, Oliver Ekroth.
Víkingur Reykjavík KR Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10