Formaður Bændasamtakanna vill færanlegan brennslubúnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. apríl 2023 13:05 Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Bændasamtakanna segir að allt í kringum riðuna í sauðfé á bænum Syðri - Urriðaá í Miðfirði og umræðuna um urðun fjárins hafi verið klaufaleg. Hann vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði. Eins og allir vita þá kom upp riða á tveimur bæjum í Miðfirði í Vestur Húnavatnssýslu og er búið að farga öllu fénu, um fjórtán hundruð fjár. Það gekk vel með féð frá Bergsstöðum en það var brennt í Kölku á Suðurnesjum en það var meira vesen með féð frá Syðri – Urriðaá vegna urðunar þess eins og formaður Bændasamtakanna, Gunnar Þorgeirsson, þekkir. „Þetta er allt mjög óheppilegt og ég held að allt of margt hafi klikkað, sem átti alls ekki að klikka,“ segir Gunnar og bætir við. “Ég hef nú, sem fyrrverandi sveitarstjórnarmaður alltaf haft þá skoðun að færanlegur brennslubúnaður eigi að vera til í landinu til að bregðast við svona áföllum og ég held að það sé orðið mjög brýnt mál að leysa.“ Maður heyrir að margir bændur eru mjög ósáttir við allar þessar aðgerðir. Hvað segir þú um það? Gunnar vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði með riðuna þar á tveimur bæjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, auðvitað verða menn svolítið ósáttir þegar þetta kemur upp. Þetta gerist hjá mér allt í einu, þá er þetta svolítið erfitt en enn og aftur þá er þetta gert á grundvelli þeirra laga og reglugerða , sem eru í gildi í dag en ég held að það sé alveg tilvalið að taka samtalið við ráðuneytið hvort það eru einhverjar aðrar lausnir í málinu heldur en þessi vegferð,“ segir Gunnar. Hvaða lausn gæti það verið? „Það er nú kannski verið að horfa til sýnatöku úr sauðfé í stærri skala heldur en við höfum verið að gera og mun það gefa tilefni til þess að fara aðra vegferð heldur en svona vegferð,“ segir formaður Bændasamtakanna. Riða í Miðfirði Húnaþing vestra Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Eins og allir vita þá kom upp riða á tveimur bæjum í Miðfirði í Vestur Húnavatnssýslu og er búið að farga öllu fénu, um fjórtán hundruð fjár. Það gekk vel með féð frá Bergsstöðum en það var brennt í Kölku á Suðurnesjum en það var meira vesen með féð frá Syðri – Urriðaá vegna urðunar þess eins og formaður Bændasamtakanna, Gunnar Þorgeirsson, þekkir. „Þetta er allt mjög óheppilegt og ég held að allt of margt hafi klikkað, sem átti alls ekki að klikka,“ segir Gunnar og bætir við. “Ég hef nú, sem fyrrverandi sveitarstjórnarmaður alltaf haft þá skoðun að færanlegur brennslubúnaður eigi að vera til í landinu til að bregðast við svona áföllum og ég held að það sé orðið mjög brýnt mál að leysa.“ Maður heyrir að margir bændur eru mjög ósáttir við allar þessar aðgerðir. Hvað segir þú um það? Gunnar vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði með riðuna þar á tveimur bæjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, auðvitað verða menn svolítið ósáttir þegar þetta kemur upp. Þetta gerist hjá mér allt í einu, þá er þetta svolítið erfitt en enn og aftur þá er þetta gert á grundvelli þeirra laga og reglugerða , sem eru í gildi í dag en ég held að það sé alveg tilvalið að taka samtalið við ráðuneytið hvort það eru einhverjar aðrar lausnir í málinu heldur en þessi vegferð,“ segir Gunnar. Hvaða lausn gæti það verið? „Það er nú kannski verið að horfa til sýnatöku úr sauðfé í stærri skala heldur en við höfum verið að gera og mun það gefa tilefni til þess að fara aðra vegferð heldur en svona vegferð,“ segir formaður Bændasamtakanna.
Riða í Miðfirði Húnaþing vestra Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira