Sextán ára bið lokið Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 10:32 AC Milan fagnar sigrinum á Ólympíleikvanginum í Aþenu. Jamie McDonald/Getty Images Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira