Sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum Kári Mímisson skrifar 17. apríl 2023 23:00 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin með bikarinn að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét „Ég er mjög stolt af liðinu í dag. Nokkrir í hópnum eru að koma til baka úr meiðslum og við sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum í mínum huga mjög góðan leik,“ sagði sigursæl Erin Mcleod eftir að hafa tryggt Stjörnunni sigur í Meistarakeppni KSÍ nú í kvöld. Leikurinn endaði 0-0 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni þar sem Erin varði síðustu spyrnu leiksins frá Ásdísi Karen Halldórsdóttur. En hvernig metur Erin stöðuna á liðinu nú þegar aðeins átta dagar eru í að Besta deild kvenna hefjist? „Við erum enn í undirbúningstímabils gírnum þannig við erum að gera mistök og læra. Á sama tíma erum við að vaxa sem er spennandi og að sigra er það auðvitað líka. Við þurfum enn að vaxa meira sem lið og vera stabílli. Það eru enn nokkrir hlutir sem við þurfum að vinna að fyrir sumarið eins og að spila úr vörninni og geta aðlagast taktískt betur.“ Erin flýgur um háloftin.Vísir/Hulda Margrét „Það kemur með tímanum þegar við verðum búnar að spila okkur meira saman. Ég held að við séum nú þegar byrjaðar að spila mjög vel saman og er því mjög spennt að sjá hvernig okkur tekst að bæta þessa hluti.“ Það eru mörg mjög góð lið í deildinni sem ég ber virðingu fyrir en ef við getum einbeitt okkur að því að vaxa sem lið þá held ég að okkur eigi eftir að ganga vel í sumar.“ Það var mikið rætt um jafnrétti fyrir leikinn í kvöld. Leikmenn léku með fjólublá armbönd í dag til að sýna samstöðu í jafnréttisbaráttu kvenna í knattspyrnu. „Ég er aktívisti í þessum málum. Sem Kanadabúi þá hefur þetta verið smá niðurdrepandi. Ég fékk mínar fyrstu sekúndur í íslensku sjónvarpi þegar ég lék í auglýsingunni fyrir Bestu deildina og þegar ég sé hana svo þá er nánast öll athyglin á strákunum. Það sama má segja um Fantasy-deildina.“ „Ég trúi því staðfastlega að þegar fólk vill fara í þetta rifrildi að íþróttir kvenna hafi ekki eins mikið aðdráttarafl í peninga eða áhorf að það sé vegna þess að tækifærin hafa ekki verið jöfn. Ef við horfum á það sem er að gerast úti í heimi þá sjáum við að vellirnir eru að fyllast og sjónvarpsáhorfið er að aukast. Ég held að það sé mikilvægt fyrir land eins og Ísland, sem ég tel að trúi á jafnrétti, að það sé sýnt í verki.“ Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leikurinn endaði 0-0 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni þar sem Erin varði síðustu spyrnu leiksins frá Ásdísi Karen Halldórsdóttur. En hvernig metur Erin stöðuna á liðinu nú þegar aðeins átta dagar eru í að Besta deild kvenna hefjist? „Við erum enn í undirbúningstímabils gírnum þannig við erum að gera mistök og læra. Á sama tíma erum við að vaxa sem er spennandi og að sigra er það auðvitað líka. Við þurfum enn að vaxa meira sem lið og vera stabílli. Það eru enn nokkrir hlutir sem við þurfum að vinna að fyrir sumarið eins og að spila úr vörninni og geta aðlagast taktískt betur.“ Erin flýgur um háloftin.Vísir/Hulda Margrét „Það kemur með tímanum þegar við verðum búnar að spila okkur meira saman. Ég held að við séum nú þegar byrjaðar að spila mjög vel saman og er því mjög spennt að sjá hvernig okkur tekst að bæta þessa hluti.“ Það eru mörg mjög góð lið í deildinni sem ég ber virðingu fyrir en ef við getum einbeitt okkur að því að vaxa sem lið þá held ég að okkur eigi eftir að ganga vel í sumar.“ Það var mikið rætt um jafnrétti fyrir leikinn í kvöld. Leikmenn léku með fjólublá armbönd í dag til að sýna samstöðu í jafnréttisbaráttu kvenna í knattspyrnu. „Ég er aktívisti í þessum málum. Sem Kanadabúi þá hefur þetta verið smá niðurdrepandi. Ég fékk mínar fyrstu sekúndur í íslensku sjónvarpi þegar ég lék í auglýsingunni fyrir Bestu deildina og þegar ég sé hana svo þá er nánast öll athyglin á strákunum. Það sama má segja um Fantasy-deildina.“ „Ég trúi því staðfastlega að þegar fólk vill fara í þetta rifrildi að íþróttir kvenna hafi ekki eins mikið aðdráttarafl í peninga eða áhorf að það sé vegna þess að tækifærin hafa ekki verið jöfn. Ef við horfum á það sem er að gerast úti í heimi þá sjáum við að vellirnir eru að fyllast og sjónvarpsáhorfið er að aukast. Ég held að það sé mikilvægt fyrir land eins og Ísland, sem ég tel að trúi á jafnrétti, að það sé sýnt í verki.“
Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35