85 gráðu heitt vatn fannst á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2023 21:01 Selfyssingar duttu í lukkupottinn í vikunni þegar það fannst mikið af heitu vatni eftir borun á bökkum Ölfusár. Um er að ræða 30 sekúndu lítra af 85 gráðu heitu vatni á níu hundruð metra dýpi. Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira