Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 19:00 Fáir hafa spilað betur en þessi á árinu 2023. AP Photo/Jon Super Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Man United vann 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rashford lagði upp síðara markið en það skoraði Anthony Martial. Englendingurinn náði hins vegar ekki að klára leikinn þar sem hann virtist fá tak í nárann og haltraði af velli. Óttast var að Rashford gæti verið frá út tímabilið en hann hefur verið einn besti leikmaður Man United á leiktíðinni og einn besti leikmaður Evrópu það sem af er ári. Alls hefur hann skorað 28 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 47 leikjum á leiktíðinni. Man United staðfesti í dag að framherjinn hraðskreiði verði ekki með þegar Sevilla mætir á Old Trafford í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið sagði þó í yfirlýsingu sinni að talið væri að Rashford myndi ná lokakaflanum á tímabilinu. News on the fitness of @MarcusRashford.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) April 12, 2023 Eru það jákvæðar fréttir fyrir stuðningsfólk Man United en félagið er enn í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti sem og það á enn mögulega á að vinna ensku bikarkeppnina og Evrópudeildina. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Man United vann 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rashford lagði upp síðara markið en það skoraði Anthony Martial. Englendingurinn náði hins vegar ekki að klára leikinn þar sem hann virtist fá tak í nárann og haltraði af velli. Óttast var að Rashford gæti verið frá út tímabilið en hann hefur verið einn besti leikmaður Man United á leiktíðinni og einn besti leikmaður Evrópu það sem af er ári. Alls hefur hann skorað 28 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 47 leikjum á leiktíðinni. Man United staðfesti í dag að framherjinn hraðskreiði verði ekki með þegar Sevilla mætir á Old Trafford í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið sagði þó í yfirlýsingu sinni að talið væri að Rashford myndi ná lokakaflanum á tímabilinu. News on the fitness of @MarcusRashford.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) April 12, 2023 Eru það jákvæðar fréttir fyrir stuðningsfólk Man United en félagið er enn í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti sem og það á enn mögulega á að vinna ensku bikarkeppnina og Evrópudeildina.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn