„Það skemmtilegasta sem maður gerir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. apríl 2023 11:00 Fylkir. Besta deild karla sumar 2023 fótbolti KSÍ. Rúnar Páll Sigmundsson Vísir/Hulda Margrét Taugarnar eru ljómandi fínar. Það er ótrúleg tilhlökkun og gleði í loftinu, segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, en hans menn opna Íslandsmótið sem nýliðar er Keflavík heimsækir Árbæinn klukkan 14:00 í dag. Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport]
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira